Sjáðu mörkin: Real marði sigur í Úkraínu | Öruggt hjá Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2021 18:45 Caruso skoraði glæsilegt mark í kvöld. @DAZNFootball Tveimur af leikjum dagsins í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta er nú lokið. Real Madríd marði sigur gegn WFC Zhytlobud-1 Kharkiv frá Úkraínu en bæði lið eru með Breiðablik í riðli. Þá vann Juventus öruggan sigur á Servette í Sviss. Breiðablik mætir París Saint-Germain í B-riðli Meistaradeildarinnar nú klukkan 18.45. Einum leik í riðlinum er þó lokið en Real Madríd sóttu þrjú stig til Úkraínu þar sem liðið mætti WFC Zhytlobud-1 Kharkiv. Heimastúlkur sýndu að þær eru sýnd veiði en ekki gefin og gáfu Real hörkuleik í dag. Eina mark leiksins skoraði Lorena Navarro Dominguez rúmlega háltíma og þar við sat. Real eflaust sátt með að byrja á sigri á erfiðum útivelli. LORENA NAVARRO HAS REAL MADRID'S FIRST @UWCL GOAL https://t.co/S3oIt5pg47 https://t.co/0CNuaksiNC https://t.co/fMgxBz9jPk pic.twitter.com/lHNtvXa9d4— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Í Sviss var Juventus í heimsókn. Sigur gestanna var töluvert öruggari en í Úkraínu þar sem Juventus vann nokkuð þægilegan 3-0 sigur. Sigurinn hefði getað verið stærri en Andrea Stašková brenndi af vítaspyrnu á 27. mínútu er staðan var enn 0-0. Arianna Caruso kom gestunum hins vegar yfir rúmum tíu mínútum síðar þegar hún klippti boltann glæsilega í netið eftir sendingu Lisa Boattin. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks og staðan 1-0 gestunum í vil er flautað var til hálfleiks. PERFECTLY TIMED VOLLEY BY CARUSO https://t.co/eqgre266Wo https://t.co/53KdEq3Xlz https://t.co/hW2k192XKe pic.twitter.com/wbRMnSKHs2— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Hin sænska Lina Hurtig skoraði annað mark Juventus þegar 25 mínútur lifðu leiks eftir glæsilegan undirbúning Stašková sem bætti þar að vissu leyti upp fyrir að hafa klúðrað vítaspyrnu fyrr í leiknum. Eye of the needle pass from Sta ková to set up Hurtig https://t.co/eqgre266Wo https://t.co/53KdEq3Xlz https://t.co/hW2k192XKe pic.twitter.com/DNLp7xHCMA— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Valentina Cernoia gerði svo út um leikinn með þrumuskoti á á 71. mínútu og lokatölur 3-0 Juventus í vil. VALENTINA CERNOIA FIRES A MISSILE INTO THE NET https://t.co/eqgre266Wo https://t.co/53KdEq3Xlz https://t.co/hW2k192XKe pic.twitter.com/LMBYWvuPjg— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Voru þetta fyrstu leikir liðanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á leiktíðinni og þar af leiðandi fyrstu sigrar Real og Juventus. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Breiðablik mætir París Saint-Germain í B-riðli Meistaradeildarinnar nú klukkan 18.45. Einum leik í riðlinum er þó lokið en Real Madríd sóttu þrjú stig til Úkraínu þar sem liðið mætti WFC Zhytlobud-1 Kharkiv. Heimastúlkur sýndu að þær eru sýnd veiði en ekki gefin og gáfu Real hörkuleik í dag. Eina mark leiksins skoraði Lorena Navarro Dominguez rúmlega háltíma og þar við sat. Real eflaust sátt með að byrja á sigri á erfiðum útivelli. LORENA NAVARRO HAS REAL MADRID'S FIRST @UWCL GOAL https://t.co/S3oIt5pg47 https://t.co/0CNuaksiNC https://t.co/fMgxBz9jPk pic.twitter.com/lHNtvXa9d4— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Í Sviss var Juventus í heimsókn. Sigur gestanna var töluvert öruggari en í Úkraínu þar sem Juventus vann nokkuð þægilegan 3-0 sigur. Sigurinn hefði getað verið stærri en Andrea Stašková brenndi af vítaspyrnu á 27. mínútu er staðan var enn 0-0. Arianna Caruso kom gestunum hins vegar yfir rúmum tíu mínútum síðar þegar hún klippti boltann glæsilega í netið eftir sendingu Lisa Boattin. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks og staðan 1-0 gestunum í vil er flautað var til hálfleiks. PERFECTLY TIMED VOLLEY BY CARUSO https://t.co/eqgre266Wo https://t.co/53KdEq3Xlz https://t.co/hW2k192XKe pic.twitter.com/wbRMnSKHs2— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Hin sænska Lina Hurtig skoraði annað mark Juventus þegar 25 mínútur lifðu leiks eftir glæsilegan undirbúning Stašková sem bætti þar að vissu leyti upp fyrir að hafa klúðrað vítaspyrnu fyrr í leiknum. Eye of the needle pass from Sta ková to set up Hurtig https://t.co/eqgre266Wo https://t.co/53KdEq3Xlz https://t.co/hW2k192XKe pic.twitter.com/DNLp7xHCMA— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Valentina Cernoia gerði svo út um leikinn með þrumuskoti á á 71. mínútu og lokatölur 3-0 Juventus í vil. VALENTINA CERNOIA FIRES A MISSILE INTO THE NET https://t.co/eqgre266Wo https://t.co/53KdEq3Xlz https://t.co/hW2k192XKe pic.twitter.com/LMBYWvuPjg— DAZN Football (@DAZNFootball) October 6, 2021 Voru þetta fyrstu leikir liðanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á leiktíðinni og þar af leiðandi fyrstu sigrar Real og Juventus.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn