Yngsti leikmaður Spánar frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. október 2021 07:01 Pablo Gavira varð í kvöld yngsti leikmaður sögunnar til að spila fyrir spænska A-landsliðið í fótbolta. Getty Images Hinn 17 ára gamli Pablo Gavira, kallaður Gavi, varð í kvöld yngsti leikmaður spænska A-landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi er liðið tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar. Gavi hefur aðeins leikið sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. Tvenna Ferran Torres tryggði Spánverjum 2-1 sigur á Ítalíu er liðin mættust í Mílanó í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hinn 17 ára og 62 daga gamli Pablo Gavira var í byrjunarliði Spánar þrátt fyrir að hafa aðeins spilað sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, hrósaði táningnum í hástert að leik loknum en Gavi spilaði 84 mínútur á þriggja manna miðju Spánar í kvöld. „Hann spilar fótbolta eins og hann sé að leika sér út í garði. Það er ánægjulegt að sjá leikmenn með hæfileika á borð við hann sem og karakter. Gavi á augljóslega framtíðina fyrir sér í spænska landsliðinu eins og fleiri.“ His name is Pablo Martín Páez Gavira, but you can call him '#Gavi '.At 17 years old, the @FCBarcelona youngster has just become the youngest debutant in the history of the Spanish National Team. And he's playing AMAZING! #NationsLeague pic.twitter.com/1ue1MU0eEU— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) October 6, 2021 Þá sagði Enrique að það skipti hann litlu máli hvort Spánn myndi mæta Frakklandi eða Belgíu í úrslitum. „Bæði lið eru mjög sterk og sama hvort þeirra kemst í úrslit þá munum við reyna að valda þeim vandræðum og vinna þennan titil,“ sagði Enrique að endingu. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Tvenna Ferran Torres tryggði Spánverjum 2-1 sigur á Ítalíu er liðin mættust í Mílanó í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hinn 17 ára og 62 daga gamli Pablo Gavira var í byrjunarliði Spánar þrátt fyrir að hafa aðeins spilað sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, hrósaði táningnum í hástert að leik loknum en Gavi spilaði 84 mínútur á þriggja manna miðju Spánar í kvöld. „Hann spilar fótbolta eins og hann sé að leika sér út í garði. Það er ánægjulegt að sjá leikmenn með hæfileika á borð við hann sem og karakter. Gavi á augljóslega framtíðina fyrir sér í spænska landsliðinu eins og fleiri.“ His name is Pablo Martín Páez Gavira, but you can call him '#Gavi '.At 17 years old, the @FCBarcelona youngster has just become the youngest debutant in the history of the Spanish National Team. And he's playing AMAZING! #NationsLeague pic.twitter.com/1ue1MU0eEU— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) October 6, 2021 Þá sagði Enrique að það skipti hann litlu máli hvort Spánn myndi mæta Frakklandi eða Belgíu í úrslitum. „Bæði lið eru mjög sterk og sama hvort þeirra kemst í úrslit þá munum við reyna að valda þeim vandræðum og vinna þennan titil,“ sagði Enrique að endingu.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira