Bretar í áfalli eftir innslag úr heimildaþáttum um Ísland Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. október 2021 23:51 getty/david levenson Viðbrögð við fyrsta þætti bresku sjónvarpsstjörnunnar Alexanders Armstrong í nýrri heimildaþáttaseríu hans um Ísland hafa ekki látið á sér standa. Þar heimsækir Alexander helstu túristastaði landsins en það er Reðursafnið sem vekur helst athygli breskra áhorfenda. „Áhorfendur Stöðvar 5 voru í áfalli eftir heimsókn Alexanders Armstrong á typpasafn Íslands í nýju heimildaþáttunum hans,“ segir einfaldlega í frétt Express. Í fréttinni er þátturinn rakinn og því lýst hvernig Armstrong varð sérstaklega dolfallinn við að sjá reður hvals á safninu og sérstaklega þegar forstöðumaður safnsins tilkynnti honum að reðurinn væri nú ekki nema einn þriðji af sinni upprunalegu stærð. Fyrsti þáttur þáttaraðarinnar var sýndur í gær en þar ferðast Armstrong um Ísland og kynnist bæði sögu og menningu landsins. Hann heimsækir eldstöðvar, þekkta túristastaði og kíkir meira að segja á næturlífið. Missed the first episode of Iceland with @XanderArmstrong? Don't panic! 📺➡️ You can stream it now on #My5 https://t.co/Mw7i38VcGFThe brand new series continues Wednesday at 9pm on @channel5_tv.#IcelandWithAlexanderArmstrong pic.twitter.com/28hAOps8Re— Channel 5 (@channel5_tv) October 7, 2021 Þættirnir heita einfaldlega Ísland með Alexander Armstrong. Armstrong er þekktastur fyrir að stýra spurningaþáttunum Pointless hjá breska ríkissjónvarpinu BBC. Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
„Áhorfendur Stöðvar 5 voru í áfalli eftir heimsókn Alexanders Armstrong á typpasafn Íslands í nýju heimildaþáttunum hans,“ segir einfaldlega í frétt Express. Í fréttinni er þátturinn rakinn og því lýst hvernig Armstrong varð sérstaklega dolfallinn við að sjá reður hvals á safninu og sérstaklega þegar forstöðumaður safnsins tilkynnti honum að reðurinn væri nú ekki nema einn þriðji af sinni upprunalegu stærð. Fyrsti þáttur þáttaraðarinnar var sýndur í gær en þar ferðast Armstrong um Ísland og kynnist bæði sögu og menningu landsins. Hann heimsækir eldstöðvar, þekkta túristastaði og kíkir meira að segja á næturlífið. Missed the first episode of Iceland with @XanderArmstrong? Don't panic! 📺➡️ You can stream it now on #My5 https://t.co/Mw7i38VcGFThe brand new series continues Wednesday at 9pm on @channel5_tv.#IcelandWithAlexanderArmstrong pic.twitter.com/28hAOps8Re— Channel 5 (@channel5_tv) October 7, 2021 Þættirnir heita einfaldlega Ísland með Alexander Armstrong. Armstrong er þekktastur fyrir að stýra spurningaþáttunum Pointless hjá breska ríkissjónvarpinu BBC.
Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira