Hættur eftir að hafa kallað Bandaríkjaforseta stressaða heimska tussu og forseta NFL hommatitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2021 12:01 John Gruden er hættur sem þjálfari Las Vegas Raiders. getty/Ethan Miller Jon Gruden, hefur sagt af sér sem þjálfari Las Vegas Raiders í NFL-deildinni, eftir að New York Times komst yfir og fjallaði um tölvupósta hans sem innihalda meðal annars rasísk og hómófóbísk ummæli. Greint var frá afsögn Grudens í gær. Í tilkynningu frá Raiders sagðist Gruden elska félagið og vildi ekki vera byrði á því. Hann þakkaði leikmönnum, starfsliði og stuðningsmönnum Raiders fyrir samstarfið og sagðist ekki hafa ætlað að særa neinn. "I have resigned as Head Coach of the Las Vegas Raiders. I love the Raiders and do not want to be a distraction. Thank you to all the players, coaches, staff, and fans of Raider Nation. I m sorry, I never meant to hurt anyone."Jon Gruden— Las Vegas Raiders (@Raiders) October 12, 2021 Óhætt er að segja að það ætlunarverk hafi mistekist. Í tölvupóstunum sem New York Times komst yfir gerir Gruden lítið úr fjölmörgum aðilum með miður fallegum ummælum. Hann kallaði meðal annars Roger Goddel, forseta NFL, hommatitt og glórulausa andfótbolta tussu. Joe Biden Bandaríkjaforseti fékk einkunnina stressuð heimsk tussa. Þá sagði Gruden að það ætti að reka Eric Reid eftir að hann mótmælti meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður, gerði lítið úr aðgerðum til að sporna við höfuðáverkum í amerískum fótbolta og sagði varir DeMaurices Smith, formanns leikmannasamtakanna í NFL, væru á stærð við Michelin hjólbarða. Smith er dökkur á hörund. Gruden þjálfaði Raiders fyrst á árunum 1998-2001 og tók svo við Tampa Bay Buccaneers. Hann gerði liðið að meisturum 2002. Gruden þjálfaði Buccaneers til 2008 og starfaði svo í sjónvarpi áður en hann tók aftur við Raiders fyrir þremur árum. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Greint var frá afsögn Grudens í gær. Í tilkynningu frá Raiders sagðist Gruden elska félagið og vildi ekki vera byrði á því. Hann þakkaði leikmönnum, starfsliði og stuðningsmönnum Raiders fyrir samstarfið og sagðist ekki hafa ætlað að særa neinn. "I have resigned as Head Coach of the Las Vegas Raiders. I love the Raiders and do not want to be a distraction. Thank you to all the players, coaches, staff, and fans of Raider Nation. I m sorry, I never meant to hurt anyone."Jon Gruden— Las Vegas Raiders (@Raiders) October 12, 2021 Óhætt er að segja að það ætlunarverk hafi mistekist. Í tölvupóstunum sem New York Times komst yfir gerir Gruden lítið úr fjölmörgum aðilum með miður fallegum ummælum. Hann kallaði meðal annars Roger Goddel, forseta NFL, hommatitt og glórulausa andfótbolta tussu. Joe Biden Bandaríkjaforseti fékk einkunnina stressuð heimsk tussa. Þá sagði Gruden að það ætti að reka Eric Reid eftir að hann mótmælti meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður, gerði lítið úr aðgerðum til að sporna við höfuðáverkum í amerískum fótbolta og sagði varir DeMaurices Smith, formanns leikmannasamtakanna í NFL, væru á stærð við Michelin hjólbarða. Smith er dökkur á hörund. Gruden þjálfaði Raiders fyrst á árunum 1998-2001 og tók svo við Tampa Bay Buccaneers. Hann gerði liðið að meisturum 2002. Gruden þjálfaði Buccaneers til 2008 og starfaði svo í sjónvarpi áður en hann tók aftur við Raiders fyrir þremur árum. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira