Snorri Steinn: Ekki sáttur með leikinn þegar á heildina er litið Andri Már Eggertsson skrifar 12. október 2021 21:59 Snorri Steinn Guðjónsson fannst ýmislegt vanta upp á hjá sínu liði Vísir/Hulda Margrét Valur vann sjö marka sigur á nýliðum HK 32-25. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þó ekki í skýjunum með frammistöðu Vals. „Sigurinn er það sem stendur upp úr. Mér fannst við ekkert sérstakir í kvöld. HK spilaði ágætlega og gerði okkur erfitt fyrir. Sigurinn er það sem skiptir máli.“ sagði Snorri Steinn. Snorra fannst ýmislegt vanta upp á í spilamennsku liðsins. „Við vorum að fara illa með mörg dauðafæri og töpuðum of mörgum boltum fyrir minn smekk.“ Um miðjan fyrri hálfleik skoraði Valur sex mörk í röð og komst yfir 15-12. „Sigurjón Guðmundsson varði vel í byrjun leiks, síðan jafnaðist það út. Við fórum þá hægt og rólega að minnka forskotið sem HK hafði. En mér fannst við þó getað spilað betur.“ Snorri Steinn var ekki sáttur með byrjun Vals í seinni hálfleik og var hún ein sú allra lélegasta frá liðinu í vetur. „Byrjunin á seinni hálfleik var mjög léleg, þetta var slakasti kafli leiksins. Á þessum tíma vorum við lélegir og HK jafnaði leikinn,“ sagði Snorri Steinn sem taldi leikjaálag enga afsökun. Magnús Óli Magnússon og Agnar Smári Jónsson voru í leikmannahópi Vals en komu ekki við sögu í kvöld. „Það má segja að um bæði hvíld og meiðsli hafi verið um að ræða. Magnús Óli er aðeins laskaður. Þetta er tólfti leikurinn okkar og ég vildi gefa Arnóri Snæ Óskarssyni heilan leik,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Valur Olís-deild karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
„Sigurinn er það sem stendur upp úr. Mér fannst við ekkert sérstakir í kvöld. HK spilaði ágætlega og gerði okkur erfitt fyrir. Sigurinn er það sem skiptir máli.“ sagði Snorri Steinn. Snorra fannst ýmislegt vanta upp á í spilamennsku liðsins. „Við vorum að fara illa með mörg dauðafæri og töpuðum of mörgum boltum fyrir minn smekk.“ Um miðjan fyrri hálfleik skoraði Valur sex mörk í röð og komst yfir 15-12. „Sigurjón Guðmundsson varði vel í byrjun leiks, síðan jafnaðist það út. Við fórum þá hægt og rólega að minnka forskotið sem HK hafði. En mér fannst við þó getað spilað betur.“ Snorri Steinn var ekki sáttur með byrjun Vals í seinni hálfleik og var hún ein sú allra lélegasta frá liðinu í vetur. „Byrjunin á seinni hálfleik var mjög léleg, þetta var slakasti kafli leiksins. Á þessum tíma vorum við lélegir og HK jafnaði leikinn,“ sagði Snorri Steinn sem taldi leikjaálag enga afsökun. Magnús Óli Magnússon og Agnar Smári Jónsson voru í leikmannahópi Vals en komu ekki við sögu í kvöld. „Það má segja að um bæði hvíld og meiðsli hafi verið um að ræða. Magnús Óli er aðeins laskaður. Þetta er tólfti leikurinn okkar og ég vildi gefa Arnóri Snæ Óskarssyni heilan leik,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Valur Olís-deild karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti