Lögreglan útilokar ekki hryðjuverk Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. október 2021 20:52 Maðurinn skaut örvum eins og sjá má hér, en ein þeirra festist í húsvegg. Hakon Mosvold Larsen/NTB Scanpix via AP) Minnst fimm létust og nokkrir eru særðir eftir árás bogamanns í norska bænum Kongsberg í kvöld. Árásarmaðurinn var handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu. Lögreglan útilokar ekki að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Lögreglan í Kongsberg fékk ábendingu um mann vopnaðan boga og örvum fyrr í dag. Samkvæmt norska ríkisútvarpinu skaut maðurinn upphaflega á fólk í Coop-verslun í vesturhluta bæjarins. Árásarmaðurinn hélt síðan áfram inn í miðbæinn en lögregla vinnur að því að kortleggja ferðir hans. Mikill viðbúnaður lögreglu var á svæðinu og var vesturhluta bæjarins lokað. Íbúar voru beðnir um að halda sig heima og ringulreið greip um sig meðal bæjarbúa. Herinn kom til aðstoðar auk þyrla og fjölda sjúkrabíla. Lögregla var með mikinn viðbúnað vegna árásarinnar.EPA-EFE/HAKON MOSVOLD LARSEN Lögreglu tókst að handsama manninn eftir nokkur átök og hefur hann verið færður á lögreglustöðina í Drammen. Maðurinn er sagður hafa verið einn að verki. Vegna árásarinnar hafa yfirvöld í Noregi tekið þá ákvörðun um að lögreglumenn í Noregi beri á sér skotvopn næstu daga, sem varúðarráðstöfun. Líkt á Íslandi eru lögreglumenn í Noregi alla jafna ekki vopnaðir byssum. Biðja Íslendinga í Kongsberg um að láta vita af sér Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga í Kongsberg um að láta aðstandendur vita um stöðu mála hjá þeim, en hafa samband við borgaraþjónustuna ef aðstoðar er þörf. Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Tengdar fréttir Minnst fjögur létust í árás bogamanns í Kongsberg Lögreglan í Kongsberg í Noregi tilkynnti fyrr í kvöld að fólk hafi látist í árás bogamanns í Kongsberg síðdegis. Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn. 13. október 2021 18:50 Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Sjá meira
Lögreglan í Kongsberg fékk ábendingu um mann vopnaðan boga og örvum fyrr í dag. Samkvæmt norska ríkisútvarpinu skaut maðurinn upphaflega á fólk í Coop-verslun í vesturhluta bæjarins. Árásarmaðurinn hélt síðan áfram inn í miðbæinn en lögregla vinnur að því að kortleggja ferðir hans. Mikill viðbúnaður lögreglu var á svæðinu og var vesturhluta bæjarins lokað. Íbúar voru beðnir um að halda sig heima og ringulreið greip um sig meðal bæjarbúa. Herinn kom til aðstoðar auk þyrla og fjölda sjúkrabíla. Lögregla var með mikinn viðbúnað vegna árásarinnar.EPA-EFE/HAKON MOSVOLD LARSEN Lögreglu tókst að handsama manninn eftir nokkur átök og hefur hann verið færður á lögreglustöðina í Drammen. Maðurinn er sagður hafa verið einn að verki. Vegna árásarinnar hafa yfirvöld í Noregi tekið þá ákvörðun um að lögreglumenn í Noregi beri á sér skotvopn næstu daga, sem varúðarráðstöfun. Líkt á Íslandi eru lögreglumenn í Noregi alla jafna ekki vopnaðir byssum. Biðja Íslendinga í Kongsberg um að láta vita af sér Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga í Kongsberg um að láta aðstandendur vita um stöðu mála hjá þeim, en hafa samband við borgaraþjónustuna ef aðstoðar er þörf.
Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Tengdar fréttir Minnst fjögur létust í árás bogamanns í Kongsberg Lögreglan í Kongsberg í Noregi tilkynnti fyrr í kvöld að fólk hafi látist í árás bogamanns í Kongsberg síðdegis. Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn. 13. október 2021 18:50 Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Sjá meira
Minnst fjögur létust í árás bogamanns í Kongsberg Lögreglan í Kongsberg í Noregi tilkynnti fyrr í kvöld að fólk hafi látist í árás bogamanns í Kongsberg síðdegis. Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn. 13. október 2021 18:50
Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24