Vandræðaþumall stoppaði ekki Tom Brady á móti Örnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2021 16:31 Tom Brady öskrar á liðsfélaga sína í Tampa Bay Buccaneers í Philadelphia í nótt. Getty/Mitchell Leff Hlutirnir ganga vel hjá Tom Brady og Tampa Bay Buccaneers liðinu í titilvörn sinni í NFL-deildinni. Tampa Bay Buccaneers vann 28-22 sigur á Philadelphia Eagles í nótt eftir að hafa verið 28-7 yfir um miðjan þriðja leikhlutann. Ernirnir skoruðu fimmtán síðustu stig leiksins. Big time throw from @TomBrady. #GoBucs : #TBvsPHI on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/jui8pboiKG— NFL (@NFL) October 15, 2021 Tom Brady mætti til leiks meiddur á þumalputta en kvartaði ekki mikið yfir honum eftir leik. Brady meiddist í leik á móti Miami Dolphins á sunnudaginn en það ekkert stoppa sig. Brady gaf tvær snertimarkssendingar í leiknum, eina á innherjann OJ Howard og aðra á útherjann Antonio Brown en hlauparinn Leonard Fournette var maður leiksins með tvö snertimörk og fullt af stigum til þeirra sem voru með hann í Fantasy. Brady making friends in Philly : #TBvsPHI -- 8:20pm ET on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/6smieHmdCi— NFL (@NFL) October 14, 2021 Buccaneers liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af sex leikjum sínum á leiktíðinni. Hinn 44 ára gamli Brady heldur áfram að spila vel og bæta sín met. 34 af 42 sendingum hans heppnuðust í nótt og hann kastaði alls fyrir 297 jördum. Kollegi hans Jalen Hurts reyndi að koma með endurkomu og skoraði meðal annars sjálfur tvö snertimörk en Ernirnir komust ekki nær en að minnka muninni í sex stig. NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira
Tampa Bay Buccaneers vann 28-22 sigur á Philadelphia Eagles í nótt eftir að hafa verið 28-7 yfir um miðjan þriðja leikhlutann. Ernirnir skoruðu fimmtán síðustu stig leiksins. Big time throw from @TomBrady. #GoBucs : #TBvsPHI on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/jui8pboiKG— NFL (@NFL) October 15, 2021 Tom Brady mætti til leiks meiddur á þumalputta en kvartaði ekki mikið yfir honum eftir leik. Brady meiddist í leik á móti Miami Dolphins á sunnudaginn en það ekkert stoppa sig. Brady gaf tvær snertimarkssendingar í leiknum, eina á innherjann OJ Howard og aðra á útherjann Antonio Brown en hlauparinn Leonard Fournette var maður leiksins með tvö snertimörk og fullt af stigum til þeirra sem voru með hann í Fantasy. Brady making friends in Philly : #TBvsPHI -- 8:20pm ET on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/6smieHmdCi— NFL (@NFL) October 14, 2021 Buccaneers liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af sex leikjum sínum á leiktíðinni. Hinn 44 ára gamli Brady heldur áfram að spila vel og bæta sín met. 34 af 42 sendingum hans heppnuðust í nótt og hann kastaði alls fyrir 297 jördum. Kollegi hans Jalen Hurts reyndi að koma með endurkomu og skoraði meðal annars sjálfur tvö snertimörk en Ernirnir komust ekki nær en að minnka muninni í sex stig.
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira