Skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn samstarfskonu í vinnuferð Árni Sæberg skrifar 15. október 2021 23:27 Héraðsdómur Reykjavíkur Vísir/Vilhelm Kona var í gær dæmd til tveggja mánaða fangelsisrefsingar, sem fresta skal til tveggja ára haldi hún almennt skilorð, fyrir að brjóta kynferðislega gegn samstarfskonu sinni í vinnuferð til Reykjavíkur árið 2019. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem fréttastofa hefur undir höndum, segir að brotið hafi verið framið á Fosshóteli Lind við Rauðarárstíg þegar konurnar voru í vinnuferð utan að landi. Konunni var gefið að sök að hafa, þegar konurnar lágu hlið við hlið í samliggjandi rúmum á hótelherbergi, áreitt samstarfskonu sína kynferðislega. Það hafi hún gert með því að taka um hönd hennar og látið hana strjúka nakinn líkama sinn. Þegar samstarfskonan hafi gefið til kynna að hún vildi ekki strjúka ákærðu hafi hún strokið henni utanklæða frá brjóstum niður að læri. Í framhaldinu, þegar samstarfskonan hafði fært sig út á brún rúmsins og vafið utan um sig sæng, hafi konan lagt andlit sitt upp að andliti hennar og sagt: „Við skulum bara hafa það kósý.“, „Er þetta ekki gott?“ og „Er þetta ekki bara bara kósý?“ Til vara var konan ákærð fyrir brot gegn blygðunarsemi samstarfskonunnar. Niðurstaða héraðsdóms var sú að frásögn samstarfskonunnar af atvikum umræddrar nætur væri trúverðug, gegn neitun konunnar. Dómurinn styður niðurstöðuna meðal annars við frásögn annarra kvenna sem voru með í vinnuferðinni og álit sálfræðings um andlegt ástand samstarfskonunnar. Hún þjáist meðal annars af áfallastreituröskun og þunglyndi eftir atvikið. Sem áður segir var konan dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar, sem skal frestað til tveggja ára haldi hún almennt skilorð, fyrir kynferðislega áreitni. Þá var konan dæmt til að greiða samstarfskonu sinni 450 þúsund krónur í miskabætur og ríkissjóði um 1,3 milljón í sakarkostnað. Reykjavík Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem fréttastofa hefur undir höndum, segir að brotið hafi verið framið á Fosshóteli Lind við Rauðarárstíg þegar konurnar voru í vinnuferð utan að landi. Konunni var gefið að sök að hafa, þegar konurnar lágu hlið við hlið í samliggjandi rúmum á hótelherbergi, áreitt samstarfskonu sína kynferðislega. Það hafi hún gert með því að taka um hönd hennar og látið hana strjúka nakinn líkama sinn. Þegar samstarfskonan hafi gefið til kynna að hún vildi ekki strjúka ákærðu hafi hún strokið henni utanklæða frá brjóstum niður að læri. Í framhaldinu, þegar samstarfskonan hafði fært sig út á brún rúmsins og vafið utan um sig sæng, hafi konan lagt andlit sitt upp að andliti hennar og sagt: „Við skulum bara hafa það kósý.“, „Er þetta ekki gott?“ og „Er þetta ekki bara bara kósý?“ Til vara var konan ákærð fyrir brot gegn blygðunarsemi samstarfskonunnar. Niðurstaða héraðsdóms var sú að frásögn samstarfskonunnar af atvikum umræddrar nætur væri trúverðug, gegn neitun konunnar. Dómurinn styður niðurstöðuna meðal annars við frásögn annarra kvenna sem voru með í vinnuferðinni og álit sálfræðings um andlegt ástand samstarfskonunnar. Hún þjáist meðal annars af áfallastreituröskun og þunglyndi eftir atvikið. Sem áður segir var konan dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar, sem skal frestað til tveggja ára haldi hún almennt skilorð, fyrir kynferðislega áreitni. Þá var konan dæmt til að greiða samstarfskonu sinni 450 þúsund krónur í miskabætur og ríkissjóði um 1,3 milljón í sakarkostnað.
Reykjavík Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Sjá meira