Öllu hent inn á völlinn, meira að segja gulu sinnepi og golfbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 15:00 Stuðningsfólk Tennessee skólaliðsins var mjög ósátt í lok leiks. Getty/Kevin Langley Allt varð vitlaust á háskólafótboltaleik í Tennessee um helgina og það varð að gera tuttugu mínútna hlé áður en liðin gátu klárað síðustu 54 sekúndur leiksins. Lið University of Mississippi eða Ole Miss eins og það er oftast kallað vann dramatískan 31-26 sigur á heimamönnum í University of Tennessee. Í lokin var Tennessee liðið að reyna að skora sigursnertimarkið þegar dómarar leiksins dæmdu að leikmaður liðsins hafi ekki komist nógu langt á fjórðu tilraun og lokasókninni væri lokið. Myndbandadómarar fóru yfir ákvörðunina og hún stóð. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Stuðningsmenn Tennessee voru svo ósáttir með dómara leiksins að þau létu öllu rigna yfir leikinn og þá er ég að tala um öllu sem þau komust yfir. Bjórdósir og vatnsflöskur voru auðvitað í miklum meirihluta en það voru líka hlutir eins og pizzakassar, sinnep flöskur og þjálfari heimaliðsins fékk einnig golfkúlu í sig. The Ole Miss-Tennessee game was delayed because of fans throwing objects at Ole Miss players. pic.twitter.com/VXAenOy1Ty— Bleacher Report (@BleacherReport) October 17, 2021 „Þetta var leikur mikilla tilfinninga og stuðningsfólkið er tilfinningasamt en þú býst samt aldrei við svona að það komi hlutir fljúgandi úr stúkunni,“ sagði Lane Kiffin, þjálfari Tennessee, sem fékk golfkúluna í sig. Öryggisverðir á vellinum reyndu að koma leikmönnum og starfsliði Ole Miss í skjól sem fyrst. Svo hneyksluð var skólameistari University of Tennessee að hún sagðist ætla að hringja í skólameistara Ole Miss morguninn eftir og biðjast innilega afsökunar á framkomu sinna nemanda. „Neyland leikvangurinn hefur alltaf verið staður fyrir fjölskyldufólk og við munum halda því þannig,“ sagði Donde Plowman, skólameistari University of Tennessee. A+ cinematography from @SECNetwork pic.twitter.com/rY4Mk1iAU9— Yahoo Sports College Football (@YahooSportsCFB) October 17, 2021 NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Lið University of Mississippi eða Ole Miss eins og það er oftast kallað vann dramatískan 31-26 sigur á heimamönnum í University of Tennessee. Í lokin var Tennessee liðið að reyna að skora sigursnertimarkið þegar dómarar leiksins dæmdu að leikmaður liðsins hafi ekki komist nógu langt á fjórðu tilraun og lokasókninni væri lokið. Myndbandadómarar fóru yfir ákvörðunina og hún stóð. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Stuðningsmenn Tennessee voru svo ósáttir með dómara leiksins að þau létu öllu rigna yfir leikinn og þá er ég að tala um öllu sem þau komust yfir. Bjórdósir og vatnsflöskur voru auðvitað í miklum meirihluta en það voru líka hlutir eins og pizzakassar, sinnep flöskur og þjálfari heimaliðsins fékk einnig golfkúlu í sig. The Ole Miss-Tennessee game was delayed because of fans throwing objects at Ole Miss players. pic.twitter.com/VXAenOy1Ty— Bleacher Report (@BleacherReport) October 17, 2021 „Þetta var leikur mikilla tilfinninga og stuðningsfólkið er tilfinningasamt en þú býst samt aldrei við svona að það komi hlutir fljúgandi úr stúkunni,“ sagði Lane Kiffin, þjálfari Tennessee, sem fékk golfkúluna í sig. Öryggisverðir á vellinum reyndu að koma leikmönnum og starfsliði Ole Miss í skjól sem fyrst. Svo hneyksluð var skólameistari University of Tennessee að hún sagðist ætla að hringja í skólameistara Ole Miss morguninn eftir og biðjast innilega afsökunar á framkomu sinna nemanda. „Neyland leikvangurinn hefur alltaf verið staður fyrir fjölskyldufólk og við munum halda því þannig,“ sagði Donde Plowman, skólameistari University of Tennessee. A+ cinematography from @SECNetwork pic.twitter.com/rY4Mk1iAU9— Yahoo Sports College Football (@YahooSportsCFB) October 17, 2021
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira