Derrick Henry hljóp yfir heitasta liðið í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2021 13:30 Derrick Henry á fullri ferð með boltann í sigri Tennessee Titans í nótt. AP/Mark Zaleski Derrick Henry sýndi enn á ný kraft sinn og styrk í NFL-deildinni í nótt þegar lið hans Tennessee Titans stöðvaði sigurgöngu Buffalo Bills. Tennessee Titans vann þá 34-31 heimasigur á Buffalo Bills og er nú efst í suðurriðli Ameríkudeildarinnar með fjóra sigra í sex fyrstu leikjunum. Long Live The King. @KingHenry_2 20 carries 143 rushing yards 3 TDs Third 3-TD game in the last five games pic.twitter.com/l7QOr5f5MX— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills var búið að vinna fjóra leiki í röð með mjög sannfærandi hætti en skorið í þeim var 156-41 Buffalo í vil. Það leit reyndar út fyrir að Bills liðið væri að tryggja sér sigurinn í lokin en Titans vörn stöðvaði sókn Buffalo manna á þriggja jarda línunni. Leikstjórnandinn Josh Allen hefur oft skorað í slíkri aðstöðu en að þessu sinni komast hann ekki framhjá varnarlínu Titans. The Bills go for it on 4th down and the @Titans stop 'em! #Titans pic.twitter.com/1Uqz4mguSJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills liðið hefði getað sparkað vallarmark og farið í framlenginguna en tók áhættuna og reyndi að vinna leikinn. Það kom í bakið á þeim. Derrick Henry gat því þakkað vörninni fyrir sigurinn en hann gerði svo sannarlega sitt með því að skora þrjú snertimörk og hlaupa alls 143 jarda með boltann. Þetta var fimmti leikur hans í röð þar sem hann hleypur með boltann yfir hundrað jarda. DERRICK HENRY. THREE TOUCHDOWNS. ENOUGH SAID. #Titans : #BUFvsTEN on ESPN : https://t.co/Vs5zpZtzd9 pic.twitter.com/GDKVgZcvEJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 „Við höldum áfram að hoppa upp á bakið hans Derricks og hann er tilbúinn og með getuna til að bera okkur,“ sagði Mike Vrabel, þjálfari Tennessee Titans, eftir leikinn. NFL Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Tennessee Titans vann þá 34-31 heimasigur á Buffalo Bills og er nú efst í suðurriðli Ameríkudeildarinnar með fjóra sigra í sex fyrstu leikjunum. Long Live The King. @KingHenry_2 20 carries 143 rushing yards 3 TDs Third 3-TD game in the last five games pic.twitter.com/l7QOr5f5MX— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills var búið að vinna fjóra leiki í röð með mjög sannfærandi hætti en skorið í þeim var 156-41 Buffalo í vil. Það leit reyndar út fyrir að Bills liðið væri að tryggja sér sigurinn í lokin en Titans vörn stöðvaði sókn Buffalo manna á þriggja jarda línunni. Leikstjórnandinn Josh Allen hefur oft skorað í slíkri aðstöðu en að þessu sinni komast hann ekki framhjá varnarlínu Titans. The Bills go for it on 4th down and the @Titans stop 'em! #Titans pic.twitter.com/1Uqz4mguSJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills liðið hefði getað sparkað vallarmark og farið í framlenginguna en tók áhættuna og reyndi að vinna leikinn. Það kom í bakið á þeim. Derrick Henry gat því þakkað vörninni fyrir sigurinn en hann gerði svo sannarlega sitt með því að skora þrjú snertimörk og hlaupa alls 143 jarda með boltann. Þetta var fimmti leikur hans í röð þar sem hann hleypur með boltann yfir hundrað jarda. DERRICK HENRY. THREE TOUCHDOWNS. ENOUGH SAID. #Titans : #BUFvsTEN on ESPN : https://t.co/Vs5zpZtzd9 pic.twitter.com/GDKVgZcvEJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 „Við höldum áfram að hoppa upp á bakið hans Derricks og hann er tilbúinn og með getuna til að bera okkur,“ sagði Mike Vrabel, þjálfari Tennessee Titans, eftir leikinn.
NFL Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira