Steph Curry byrjaði NBA tímabilið á þrennu í sigri á Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 07:30 Stephen Curry er hér kominn framhjá Lakers mönnunum Anthony Davis og Kent Bazemore í sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers í nótt. Getty/Kevork Djansezian Golden State Warriors og Milwaukee Bucks fögnuðu sigri þegar tveir fyrstu leikirnir á nýju NBA-tímabili fór fram í nótt. Meistaraefnin í Brooklyn Nets og Los Angeles Lakers þurftu á móti að sætta sig við tap. Steph Curry var með þrennu í 121-114 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers en bakvörðurinn var með 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Curry hittir reyndar aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum en það kom ekki að sök. Steph on finding a way to win on opening night! #KiaTipOff21 @StephenCurry30: 21 PTS, 10 REB, 10 AST, 3 STL pic.twitter.com/FnyWiJlYxj— NBA (@NBA) October 20, 2021 Warriors liðið skoraði 38 stig í lokaleikhlutanum sem liðið vann með níu stigum en Lakers var sex stigum yfir í hálfleik, 59-53. Jordan Poole var næststigahæstur hjá Warriors með 20 stig og þeir Nemanja Bjelica og Damion Lee komu með fimmtán stig inn af bekknum. Hjá Lakers var LeBron James með 34 stig, 11 fráköst og 5 stoðsendingar og Antonio Davis skoraði 33 stig og tók 11 fráköst. Russell Westbrook var hins vegar aðeins með 8 stig í fyrsta deildarleiknum með Lakers en hann hitti bara úr 4 af 13 skotum sínum. Carmelo Anthony kom með 9 stig inn af bekknum. Giannis up to 29 & 13... Fiserv Forum is ROCKIN'!#KiaTipOff21 on TNT pic.twitter.com/3t2HaQ9nzE— NBA (@NBA) October 20, 2021 Giannis Antetokounmpo og meistararnir í Milwaukee Bucks unnu öruggan 127-104 sigur á Brooklyn Nets í fyrsta leik sínum í titilvörninni. Antetokounmpo var mjög flottur með 32 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar. Khris Middleton og Pat Connaughton voru báðir með 20 stig í leiknum en það kom ekki að sök að Jrue Holiday meiddist á hæl og spilaði ekki í seinni hálfleik. Kevin Durant var atkvæðamestur hjá Nets með 32 stig og 11 fráköst en Patty Mills skoraði 21 stig og hitti úr öllum sjö þriggja stiga skotum sínum. James Harden var með 20 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Steph Curry drops a triple-double to lift the @warriors on opening night! #KiaTipOff21 Jordan Poole: 20 PTS (16 in 2nd half)Nemanja Bjelica: 15 PTS, 11 REBLeBron James: 34 PTS, 11 REBAnthony Davis: 33 PTS, 11 REB pic.twitter.com/5mah6aytOO— NBA (@NBA) October 20, 2021 NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Sjá meira
Steph Curry var með þrennu í 121-114 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers en bakvörðurinn var með 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Curry hittir reyndar aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum en það kom ekki að sök. Steph on finding a way to win on opening night! #KiaTipOff21 @StephenCurry30: 21 PTS, 10 REB, 10 AST, 3 STL pic.twitter.com/FnyWiJlYxj— NBA (@NBA) October 20, 2021 Warriors liðið skoraði 38 stig í lokaleikhlutanum sem liðið vann með níu stigum en Lakers var sex stigum yfir í hálfleik, 59-53. Jordan Poole var næststigahæstur hjá Warriors með 20 stig og þeir Nemanja Bjelica og Damion Lee komu með fimmtán stig inn af bekknum. Hjá Lakers var LeBron James með 34 stig, 11 fráköst og 5 stoðsendingar og Antonio Davis skoraði 33 stig og tók 11 fráköst. Russell Westbrook var hins vegar aðeins með 8 stig í fyrsta deildarleiknum með Lakers en hann hitti bara úr 4 af 13 skotum sínum. Carmelo Anthony kom með 9 stig inn af bekknum. Giannis up to 29 & 13... Fiserv Forum is ROCKIN'!#KiaTipOff21 on TNT pic.twitter.com/3t2HaQ9nzE— NBA (@NBA) October 20, 2021 Giannis Antetokounmpo og meistararnir í Milwaukee Bucks unnu öruggan 127-104 sigur á Brooklyn Nets í fyrsta leik sínum í titilvörninni. Antetokounmpo var mjög flottur með 32 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar. Khris Middleton og Pat Connaughton voru báðir með 20 stig í leiknum en það kom ekki að sök að Jrue Holiday meiddist á hæl og spilaði ekki í seinni hálfleik. Kevin Durant var atkvæðamestur hjá Nets með 32 stig og 11 fráköst en Patty Mills skoraði 21 stig og hitti úr öllum sjö þriggja stiga skotum sínum. James Harden var með 20 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Steph Curry drops a triple-double to lift the @warriors on opening night! #KiaTipOff21 Jordan Poole: 20 PTS (16 in 2nd half)Nemanja Bjelica: 15 PTS, 11 REBLeBron James: 34 PTS, 11 REBAnthony Davis: 33 PTS, 11 REB pic.twitter.com/5mah6aytOO— NBA (@NBA) October 20, 2021
NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Sjá meira