Bein útsending: Uppbygging íbúða í Reykjavík Reykjavíkurborg 29. október 2021 07:30 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun taka til máls og ræða uppbyggingu íbúða í borginni. Vísir/Vilhelm Árviss kynningarfundur borgarstjóra Reykjavíkur um uppbyggingu íbúða í borginni verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur milli klukkan 9 og 11. Hægt er að horfa á fundinn á Vísi. Á fundinum verður farið yfir uppbyggingu íbúða um alla borg, en sjónum verður einnig beint sérstaklega að mikilvægum uppbyggingarsvæðum og framtíðaráherslum Reykjavíkurborgar. Fundarstjóri er Björg Magnúsdóttir. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að borgin haldi utan um hvar sé verið að byggja og leiti eftir upplýsingum um hvenær íbúðir verði teknar í notkun til að birta í samantektum sínum. „Áhugaverðar lykiltölur miðað við 1. október sl. verða kynntar: 1.885 - Nýir íbúar á árinu til 1. október 2.698 - Íbúðir í byggingu 1. október 1.167 - Nýjar íbúðir teknar í notkun á árinu til 1. október Markmið Græna plansins gerir ráð fyrir 1.000 íbúðum á ári en uppbyggingin í ár er þegar komin fram úr því viðmiði eins og sjá má. Til að setja tölurnar í samhengi þá eru um 57 þúsund íbúðir eða íbúðaeiningar í borginni og fjöldi íbúa nálgast 135 þúsund,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að horfa á fundinn í heild hér að neðan og svo hvert erindi fyrir sig. Klippa: Uppbygging íbúða í Reykjavík Kraftmikil uppbygging íbúða í borginni. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Klippa: Kraftmikil uppbygging íbúða í borginni - Dagur B. Eggertsson Uppbygging í Gufunesi, þorpi skapandi greina. Anna Sigríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri | Spilda Klippa: Hverfi skapandi greina í Gufunesi - Anna Sigríður Arnardóttir Klippa: Hverfi skapandi greina í Gufunesi - Anna Sigríður Arnardóttir Ártúnshöfðinn grænasta hverfi landsins. Ingvi Jónsson, framkvæmdastjóri | Klasi Klippa: Ártúnshöfðinn grænasta hverfi landsins - Ingvi Jónasson Nýi Skerjafjörður. Rebekka Guðmundsdóttir, borgarhönnuður Klippa: Vistvænar og grænar áherslur borgarrýmis í nýja Skerjafirði - Rebekka Guðmundsdóttir Héðinsreitur. Þorsteinn Ingi Garðarsson, verkefnastjóri | Festir Klippa: Héðinsreitur - Þorsteinn Ingi Garðarsson Kynningarmyndband um grænt húsnæði. Rætt við Hilmar Hildarson, verkefnastjóra alþjóða- og húsnæðismála Klippa: Grænt húsnæði framtíðarinnar Samantekt fundar. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs Klippa: Samantekt fundar um uppbyggingu í Reykjavík - Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Byggingariðnaður Reykjavík Borgarstjórn Húsnæðismál Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Á fundinum verður farið yfir uppbyggingu íbúða um alla borg, en sjónum verður einnig beint sérstaklega að mikilvægum uppbyggingarsvæðum og framtíðaráherslum Reykjavíkurborgar. Fundarstjóri er Björg Magnúsdóttir. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að borgin haldi utan um hvar sé verið að byggja og leiti eftir upplýsingum um hvenær íbúðir verði teknar í notkun til að birta í samantektum sínum. „Áhugaverðar lykiltölur miðað við 1. október sl. verða kynntar: 1.885 - Nýir íbúar á árinu til 1. október 2.698 - Íbúðir í byggingu 1. október 1.167 - Nýjar íbúðir teknar í notkun á árinu til 1. október Markmið Græna plansins gerir ráð fyrir 1.000 íbúðum á ári en uppbyggingin í ár er þegar komin fram úr því viðmiði eins og sjá má. Til að setja tölurnar í samhengi þá eru um 57 þúsund íbúðir eða íbúðaeiningar í borginni og fjöldi íbúa nálgast 135 þúsund,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að horfa á fundinn í heild hér að neðan og svo hvert erindi fyrir sig. Klippa: Uppbygging íbúða í Reykjavík Kraftmikil uppbygging íbúða í borginni. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Klippa: Kraftmikil uppbygging íbúða í borginni - Dagur B. Eggertsson Uppbygging í Gufunesi, þorpi skapandi greina. Anna Sigríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri | Spilda Klippa: Hverfi skapandi greina í Gufunesi - Anna Sigríður Arnardóttir Klippa: Hverfi skapandi greina í Gufunesi - Anna Sigríður Arnardóttir Ártúnshöfðinn grænasta hverfi landsins. Ingvi Jónsson, framkvæmdastjóri | Klasi Klippa: Ártúnshöfðinn grænasta hverfi landsins - Ingvi Jónasson Nýi Skerjafjörður. Rebekka Guðmundsdóttir, borgarhönnuður Klippa: Vistvænar og grænar áherslur borgarrýmis í nýja Skerjafirði - Rebekka Guðmundsdóttir Héðinsreitur. Þorsteinn Ingi Garðarsson, verkefnastjóri | Festir Klippa: Héðinsreitur - Þorsteinn Ingi Garðarsson Kynningarmyndband um grænt húsnæði. Rætt við Hilmar Hildarson, verkefnastjóra alþjóða- og húsnæðismála Klippa: Grænt húsnæði framtíðarinnar Samantekt fundar. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs Klippa: Samantekt fundar um uppbyggingu í Reykjavík - Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Byggingariðnaður Reykjavík Borgarstjórn Húsnæðismál Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira