Yfirmaður NFL hefur fengið 16,5 milljarða í laun síðustu tvö árin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2021 13:31 Roger Goodell bregður á leik í samtali við dómarana í Super Bowl leiknum. Getty/Ronald Martinez Það er óhætt að segja að yfirmaður NFL-deildarinnar sé að fá ágætis laun fyrir að sinna sínu starfi. Bandarískir fjölmiðilinn New York Times greinir frá því að Roger Goodell, yfirmaður NFL, hafi fengið næstum því 128 milljónir Bandaríkjadala í heildarlaun frá NFL undanfarin tvö ár. Það eru 16,5 milljarðar í íslenskum krónum. Roger Goodell made more money in two years than most NFL players make in a career : https://t.co/C671Dd9pGt pic.twitter.com/V79gAFJwCf— Sports Illustrated (@SInow) October 29, 2021 Goodell var að fá þennan pening í formi fastra launa plús bónusa og annarra fríðinda tengdum starfi sínu. Goodell hefur staðið í ströngu við gerð samninga við leikmannasamtök deildarinnar sem og að við gerð hagstæðra sjónvarpsréttasamninga. Samkvæmt frétt New York Times voru launin hans Roger Goodell aðeins tíu prósent af heildarlaunum hans því hann var að fá níutíu prósent í gegnum bónusa og annað tengt því að klára fyrrnefnda samninga. NFL Commissioner Roger Goodell earned nearly $128 million in the past two years, including bonuses for closing labor and media rights deals. https://t.co/fcu4iJes51— The New York Times (@nytimes) October 29, 2021 Leikmannasamtökin gengu frá sínum nýja samningi í mars 2020 en það munaði þó ekki miklu að þeir yrði felldir. 1019 sögðu já en 959 nei. Samningur sá er út 2030 tímabilið. Í þessum samning var samið um einn leik í viðbót á tímabilinu en tímabilið í ár er fyrsta tímabilið með sautján leikjum á lið. Í mars á þessu ár var síðan gengið frá sjónvarpssamningum við ESPN/ABC, Fox, CBS, NBC, Amazon og NFL Network en þeir gilda út 2033 tímabilið og gefa NFL-deildinni samtals yfir hundrað milljarða Bandaríkjadala sem er rosaleg upphæð. Goodell var kosinn yfirmaður NFL-deildarinnar árið 2006 og tók við af Paul Tagliabue. Hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning árið 2017. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Bandarískir fjölmiðilinn New York Times greinir frá því að Roger Goodell, yfirmaður NFL, hafi fengið næstum því 128 milljónir Bandaríkjadala í heildarlaun frá NFL undanfarin tvö ár. Það eru 16,5 milljarðar í íslenskum krónum. Roger Goodell made more money in two years than most NFL players make in a career : https://t.co/C671Dd9pGt pic.twitter.com/V79gAFJwCf— Sports Illustrated (@SInow) October 29, 2021 Goodell var að fá þennan pening í formi fastra launa plús bónusa og annarra fríðinda tengdum starfi sínu. Goodell hefur staðið í ströngu við gerð samninga við leikmannasamtök deildarinnar sem og að við gerð hagstæðra sjónvarpsréttasamninga. Samkvæmt frétt New York Times voru launin hans Roger Goodell aðeins tíu prósent af heildarlaunum hans því hann var að fá níutíu prósent í gegnum bónusa og annað tengt því að klára fyrrnefnda samninga. NFL Commissioner Roger Goodell earned nearly $128 million in the past two years, including bonuses for closing labor and media rights deals. https://t.co/fcu4iJes51— The New York Times (@nytimes) October 29, 2021 Leikmannasamtökin gengu frá sínum nýja samningi í mars 2020 en það munaði þó ekki miklu að þeir yrði felldir. 1019 sögðu já en 959 nei. Samningur sá er út 2030 tímabilið. Í þessum samning var samið um einn leik í viðbót á tímabilinu en tímabilið í ár er fyrsta tímabilið með sautján leikjum á lið. Í mars á þessu ár var síðan gengið frá sjónvarpssamningum við ESPN/ABC, Fox, CBS, NBC, Amazon og NFL Network en þeir gilda út 2033 tímabilið og gefa NFL-deildinni samtals yfir hundrað milljarða Bandaríkjadala sem er rosaleg upphæð. Goodell var kosinn yfirmaður NFL-deildarinnar árið 2006 og tók við af Paul Tagliabue. Hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning árið 2017.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira