LeBron og Melo skutu Cavaliers í kaf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 10:00 Carmelo Anthony og LeBron James voru heitir í nótt. Kevork Djansezian/Getty Images LeBron James og Carmelo Anthony settu niður fimmtíu af 113 stigum Los Angels Lakers er liðið sigraði Cleveland Cavaliers í nótt, 113-101. Alls fóru fram sjö leikir í nótt. Cavaliers byrjuðu leikinn betur og leiddu með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en það var líka eini leikhlutinn sem þeir unnu. LeBron James setti 26 stig fyrir Lakers og Melo 24, en af þessum 24 stigum komu 18 fyrir utan þriggja stiga línuna. Melo setti niður sex af átta þriggja stiga skotum. 26 from @KingJames24 from @carmeloanthonyThe @Lakers pick up the win as LeBron and Melo combine for 50! pic.twitter.com/kDISMsSErp— NBA (@NBA) October 30, 2021 Brooklyn Nets vann nauman sjö stiga sigur gegn Indiana Pacers, 105-98. Eftir dapran fyrsta leikhluta snéru Brooklyn menn taflinu sér í hag og náðu góðri forystu í öðrum og þriðja leikhluta. James Harden var stigahæstur í liði Brooklyn með 29 stig, en af þessum 29 stigum komu 16 af vítalínunni. Hann tók einnig átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Í liði Indiana var það Torrey Craig sem var atkvæðamestur með 28 stig, 11 fráköst og þrjár stoðsendingar. James Harden, Kevin Durant and LaMarcus Aldridge combine for 72 PTS as the @BrooklynNets take the win!James Harden: 29 PTS, 8 REB, 8 ASTKevin Durant: 22 PTS, 11 REB, 7 ASTLaMarcus Aldridge: 21 PTS, 8 REBTorrey Craig: 28 PTS, 11 REB pic.twitter.com/wNFBt8iLYN— NBA (@NBA) October 30, 2021 Þá mættust Orlando Magic og Toronto Raptors í æsispennandi leik sem endaði með eins stigs sigri Toronto, 110-109. Það virtist ekkert geta skilið liðin að, en þegar komið var að lokaleikhlutanum höfðu liðsmenn Orlando eins stigs forystu, 78-77. Toronto leiddu með átta stigum þegar tæp ein og hálf mínúta var til leiksloka, en Orlando menn skoruðu sjö stig í röð og staðan var 110-109 þegar rúm hálf mínúta var eftir. Cole Anthony fékk tækifæri til að stela sigrinum með flautukörfu, en skota hans geigaði og Toronto Raptors fór með sigur af hólmi. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀The @Raptors hold on to defend homecourt against the Magic!Scottie Barnes: 21 PTS, 9 REBFred VanVleet: 19 PTS, 6 ASTGary Trent Jr.: 19 PTS, 3 REBCole Anthony: 24 PTS, 5 REB, 5 AST, 5 3PM pic.twitter.com/v7WCHmYNxM— NBA (@NBA) October 30, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic 109-110 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-105 Brooklyn Nets Charlotte Hornets 99-114 Miami Heat Sacramento Kings 113-109 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 75-106 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 92-111 Portland Trailblazers Cleveland Cavaliers 101-113 Los Angeles Lakers Körfubolti NBA Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira
Cavaliers byrjuðu leikinn betur og leiddu með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en það var líka eini leikhlutinn sem þeir unnu. LeBron James setti 26 stig fyrir Lakers og Melo 24, en af þessum 24 stigum komu 18 fyrir utan þriggja stiga línuna. Melo setti niður sex af átta þriggja stiga skotum. 26 from @KingJames24 from @carmeloanthonyThe @Lakers pick up the win as LeBron and Melo combine for 50! pic.twitter.com/kDISMsSErp— NBA (@NBA) October 30, 2021 Brooklyn Nets vann nauman sjö stiga sigur gegn Indiana Pacers, 105-98. Eftir dapran fyrsta leikhluta snéru Brooklyn menn taflinu sér í hag og náðu góðri forystu í öðrum og þriðja leikhluta. James Harden var stigahæstur í liði Brooklyn með 29 stig, en af þessum 29 stigum komu 16 af vítalínunni. Hann tók einnig átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Í liði Indiana var það Torrey Craig sem var atkvæðamestur með 28 stig, 11 fráköst og þrjár stoðsendingar. James Harden, Kevin Durant and LaMarcus Aldridge combine for 72 PTS as the @BrooklynNets take the win!James Harden: 29 PTS, 8 REB, 8 ASTKevin Durant: 22 PTS, 11 REB, 7 ASTLaMarcus Aldridge: 21 PTS, 8 REBTorrey Craig: 28 PTS, 11 REB pic.twitter.com/wNFBt8iLYN— NBA (@NBA) October 30, 2021 Þá mættust Orlando Magic og Toronto Raptors í æsispennandi leik sem endaði með eins stigs sigri Toronto, 110-109. Það virtist ekkert geta skilið liðin að, en þegar komið var að lokaleikhlutanum höfðu liðsmenn Orlando eins stigs forystu, 78-77. Toronto leiddu með átta stigum þegar tæp ein og hálf mínúta var til leiksloka, en Orlando menn skoruðu sjö stig í röð og staðan var 110-109 þegar rúm hálf mínúta var eftir. Cole Anthony fékk tækifæri til að stela sigrinum með flautukörfu, en skota hans geigaði og Toronto Raptors fór með sigur af hólmi. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀The @Raptors hold on to defend homecourt against the Magic!Scottie Barnes: 21 PTS, 9 REBFred VanVleet: 19 PTS, 6 ASTGary Trent Jr.: 19 PTS, 3 REBCole Anthony: 24 PTS, 5 REB, 5 AST, 5 3PM pic.twitter.com/v7WCHmYNxM— NBA (@NBA) October 30, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic 109-110 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-105 Brooklyn Nets Charlotte Hornets 99-114 Miami Heat Sacramento Kings 113-109 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 75-106 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 92-111 Portland Trailblazers Cleveland Cavaliers 101-113 Los Angeles Lakers
Orlando Magic 109-110 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-105 Brooklyn Nets Charlotte Hornets 99-114 Miami Heat Sacramento Kings 113-109 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 75-106 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 92-111 Portland Trailblazers Cleveland Cavaliers 101-113 Los Angeles Lakers
Körfubolti NBA Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Sjá meira