Góður endasprettur tryggði Steelers sigur | Undarlegur lokafjórðungur hjá Rams og Texans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 21:00 Pittsburgh Steelers vann góðan sigur í kvöld. Jason Miller/Getty Images Alls er nú átta leikjum lokið í NFL-deildinni. Pittsburgh Steelers vann góðan sigur á Cleveland Browns og þá vann Los Angeles Rams stórsigur á Houston Texans, sigurinn hefði verið enn stærri ef ekki hefði verið fyrir undarlegan síðasta fjórðung leiksins. Leikur Browns og Steelers var stál í stál framan af en sóknarleikur liðanna gekk ekkert sérstaklega vel í fyrri hálfleik, staðan 3-3 er flautað var til hálfleiks. Steelers náðu tveimur snertimörkum í síðari hálfleik gegn aðeins einu hjá Browns og unnu þar með leikinn 15-10. FINAL: @steelers secure a win in Week 8! #HereWeGo #PITvsCLE pic.twitter.com/wlYrNjdojT— NFL (@NFL) October 31, 2021 Los Angeles Rams var 38-0 yfir fyrir síðasta leikhluta gegn Houston Texans. Síðarnefnda liðið skoraði á einhvern ótrúlegan hátt 22 stig í síðasta leikhluta og lauk leiknum því með 38-22 sigri Rams. Önnur úrslit Atlanta Falcons 13-19 Carolina Panthers Indianapolis Colts 31-34 Tennessee Titans New York Jets 34-31 Cincinnati Bengals Buffalo Bills 26-11 Miami Dolphins Detroit Lions 6-44 Philadelphia Eagles Chicago Bears 22-33 San Francisco 49ers NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Leikur Browns og Steelers var stál í stál framan af en sóknarleikur liðanna gekk ekkert sérstaklega vel í fyrri hálfleik, staðan 3-3 er flautað var til hálfleiks. Steelers náðu tveimur snertimörkum í síðari hálfleik gegn aðeins einu hjá Browns og unnu þar með leikinn 15-10. FINAL: @steelers secure a win in Week 8! #HereWeGo #PITvsCLE pic.twitter.com/wlYrNjdojT— NFL (@NFL) October 31, 2021 Los Angeles Rams var 38-0 yfir fyrir síðasta leikhluta gegn Houston Texans. Síðarnefnda liðið skoraði á einhvern ótrúlegan hátt 22 stig í síðasta leikhluta og lauk leiknum því með 38-22 sigri Rams. Önnur úrslit Atlanta Falcons 13-19 Carolina Panthers Indianapolis Colts 31-34 Tennessee Titans New York Jets 34-31 Cincinnati Bengals Buffalo Bills 26-11 Miami Dolphins Detroit Lions 6-44 Philadelphia Eagles Chicago Bears 22-33 San Francisco 49ers NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira