Að minnsta kosti sjö fluttir á bráðamóttöku í gærkvöldi og nótt vegna slysa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2021 06:27 Bráðamóttaka Landspítalans í Fossvogi. Vísir/Vilhelm Tveir menn voru vistaðir í fangageymslum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðin í gær sökum ástands. Annar var handtekinn í Hlíðahverfi og þar sem lögregla gat ekki komist að því hvar hann býr var hann fluttur á lögreglustöð. Hinn maðurinn var fluttur á bráðamóttöku til aðhlynningar um klukkan 22.30 en í tilkynningu lögreglu kemur ekki fram hvers vegna. Síðar um nóttina voru aftur höfð afskipti af manninum og var hann þá fluttur á lögreglustöð þar sem hann gat ekki gefið upp dvalarstað. Rétt fyrir klukkan 22 var tilkynnt um bílveltu í Garðabæ. Ökumaðurinn komst sjálfur út en farþeginn sat fastur. Sjúkra- og tækjabifreið slökkviliðsins var send á vettvang og tókst að ná farþeganum út. Bæði ökumaður og farþegi voru fluttir á bráðamóttöku en ekki er vitað um meiðsl. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Fyrr um kvöldið var tilkynnt um slys í hesthúsahverfi í Garðabæ en þar hafði kona fallið af baki þegar hún var að temja hest. Var hún með verk á höfði og í kviði og var flutt á bráðamóttöku. Þá var ekið á dreng á rafmagnshlaupahjóli í Kópavogi og var hann fluttur á bráðamóttöku. Samkvæmt forráðamanni drengsins var hann marinn og aumur en ekki brotinn. Þrír voru einnig fluttir á bráðamóttöku rétt fyrir miðnætti eftir að ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í hálku og rann á ljósastaur. Flytja þurfti bifreiðina af vettvangi en ekki er vitað um meiðsl á fólki. Reykjavík Kópavogur Garðabær Lögreglumál Landspítalinn Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Hinn maðurinn var fluttur á bráðamóttöku til aðhlynningar um klukkan 22.30 en í tilkynningu lögreglu kemur ekki fram hvers vegna. Síðar um nóttina voru aftur höfð afskipti af manninum og var hann þá fluttur á lögreglustöð þar sem hann gat ekki gefið upp dvalarstað. Rétt fyrir klukkan 22 var tilkynnt um bílveltu í Garðabæ. Ökumaðurinn komst sjálfur út en farþeginn sat fastur. Sjúkra- og tækjabifreið slökkviliðsins var send á vettvang og tókst að ná farþeganum út. Bæði ökumaður og farþegi voru fluttir á bráðamóttöku en ekki er vitað um meiðsl. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Fyrr um kvöldið var tilkynnt um slys í hesthúsahverfi í Garðabæ en þar hafði kona fallið af baki þegar hún var að temja hest. Var hún með verk á höfði og í kviði og var flutt á bráðamóttöku. Þá var ekið á dreng á rafmagnshlaupahjóli í Kópavogi og var hann fluttur á bráðamóttöku. Samkvæmt forráðamanni drengsins var hann marinn og aumur en ekki brotinn. Þrír voru einnig fluttir á bráðamóttöku rétt fyrir miðnætti eftir að ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í hálku og rann á ljósastaur. Flytja þurfti bifreiðina af vettvangi en ekki er vitað um meiðsl á fólki.
Reykjavík Kópavogur Garðabær Lögreglumál Landspítalinn Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira