Norðurlöndin hefðu getað unnið meira saman í faraldrinum Heimir Már Pétursson skrifar 3. nóvember 2021 14:27 Það voru fagnaðarfundir með Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra þegar Mette bauð Katrínu velkomna á Norðurlandaráðsþingið í Kaupmannahöfn í dag. EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Norðurlandanna segir að Norðurlöndin hefðu getað haft með sér meira samstarf á tímum covid faraldursins. Öryggis- og varnarmál hafi fengið aukna athygli í samstarfi Norðurlandanna á undanförnum árum. Sjötugasta og þriðja þing Norðurlandaráðs var sett í Kaupmannahöfn í gær. Þinginu er framhaldið í dag en því lýkur á morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðrulandaráði segir Norðurlandaráð vera miklu meira en kjaftaklúbb eins og sumir gagnrýnendur vilji meina. Þingfulltrúar fagni því að geta nú hist á ný í eigin persónu eftir heimsfaraldurinn. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðurlandaráði segir ráðið miklu meira en einhvern kjaftaklúbb. Mikil eftirvænting ríki hjá þinggestum að hittast aftur í eigin persónu að loknum covid faraldrinum til að efla norrænt samstarf.Stöð 2/Sigurjón „Mikil svona eftirvænting í því að geta sett meiri kraft í hið norræna samstarf á fjölmörgum sviðum. Þar sem ber kannski hæst er einmitt afleiðingar af alheimsfaraldrinum,“ segir Sigurður Ingi. Reynslan sýni að norrænu ríkin hefðu getað unnið betur saman. Áfangaskýrsla fráfinnskum sérfræðingi um þau mál hafi verið til umræðu bæði hjá samstarfsráðherrunum og þingfulltrúum. Ríkisstjórnir einstakra ríkja og ráðherrar sem beri eðlilega ábyrgð ávelferð þegna sinna hafi hver um sig tekið sínar ákvarðanir. Leiðtogar Norðurlandanna á sameiginlegum fréttamannafundi á þingi Norðurlandaráðs í dag.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT „Þá höfðu þeir kannski ekki nægjanlegt samtal og samráðvið nágrannaríkin. Fyrir vikið komu upp vandamál. Ekki hvaðsíst á þeim svæðum þar sem fólk fer dagsdaglega á milli til vinnu. Þaðeru vandamál sem við þekkjum kannski ekki svo mikið á Íslandi en eru talsvert hér til umræðu hér á Norðurlándaráðsþinginu,“ segir Sigurður Ingi. Það er til marks um aukna áherslu Norðurlandanna á samvinnu í öryggis- og varnarmálum að Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri NATO ávarpar þingið. Hér er hann á fréttamannafundi með Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur sem er gestgjafi Norðurlandaráðsþings að þessu sinni.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT Þá hafi loftlagsmálin veriðtöluvert til umræðu en einnig öryggis- og varnarmál. Forsætisráðherrar ríkjanna hafi meðal annars fundaðum þau mál ímorgun og verði í þingsal í dag. Þá muni Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins flytur ræðu áþinginu. „Sem er svolítil áherslubreyting í vinnu Norpurlandaráðs síðustu árin. Þaðhefur meira verið fjallað um öryggis- og varnarmál en áður,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NATO Norðurlandaráð Tengdar fréttir Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47 Sterkt samstarf frændþjóða Heimsfaraldurinn hefur valdið truflunum í daglegu lífi margra, bæði almennings og fyrirtækja þvert á landamæri Norðurlanda. 26. júní 2021 12:31 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Fleiri fréttir Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Sjá meira
Sjötugasta og þriðja þing Norðurlandaráðs var sett í Kaupmannahöfn í gær. Þinginu er framhaldið í dag en því lýkur á morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðrulandaráði segir Norðurlandaráð vera miklu meira en kjaftaklúbb eins og sumir gagnrýnendur vilji meina. Þingfulltrúar fagni því að geta nú hist á ný í eigin persónu eftir heimsfaraldurinn. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðurlandaráði segir ráðið miklu meira en einhvern kjaftaklúbb. Mikil eftirvænting ríki hjá þinggestum að hittast aftur í eigin persónu að loknum covid faraldrinum til að efla norrænt samstarf.Stöð 2/Sigurjón „Mikil svona eftirvænting í því að geta sett meiri kraft í hið norræna samstarf á fjölmörgum sviðum. Þar sem ber kannski hæst er einmitt afleiðingar af alheimsfaraldrinum,“ segir Sigurður Ingi. Reynslan sýni að norrænu ríkin hefðu getað unnið betur saman. Áfangaskýrsla fráfinnskum sérfræðingi um þau mál hafi verið til umræðu bæði hjá samstarfsráðherrunum og þingfulltrúum. Ríkisstjórnir einstakra ríkja og ráðherrar sem beri eðlilega ábyrgð ávelferð þegna sinna hafi hver um sig tekið sínar ákvarðanir. Leiðtogar Norðurlandanna á sameiginlegum fréttamannafundi á þingi Norðurlandaráðs í dag.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT „Þá höfðu þeir kannski ekki nægjanlegt samtal og samráðvið nágrannaríkin. Fyrir vikið komu upp vandamál. Ekki hvaðsíst á þeim svæðum þar sem fólk fer dagsdaglega á milli til vinnu. Þaðeru vandamál sem við þekkjum kannski ekki svo mikið á Íslandi en eru talsvert hér til umræðu hér á Norðurlándaráðsþinginu,“ segir Sigurður Ingi. Það er til marks um aukna áherslu Norðurlandanna á samvinnu í öryggis- og varnarmálum að Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri NATO ávarpar þingið. Hér er hann á fréttamannafundi með Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur sem er gestgjafi Norðurlandaráðsþings að þessu sinni.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT Þá hafi loftlagsmálin veriðtöluvert til umræðu en einnig öryggis- og varnarmál. Forsætisráðherrar ríkjanna hafi meðal annars fundaðum þau mál ímorgun og verði í þingsal í dag. Þá muni Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins flytur ræðu áþinginu. „Sem er svolítil áherslubreyting í vinnu Norpurlandaráðs síðustu árin. Þaðhefur meira verið fjallað um öryggis- og varnarmál en áður,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson.
Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NATO Norðurlandaráð Tengdar fréttir Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47 Sterkt samstarf frændþjóða Heimsfaraldurinn hefur valdið truflunum í daglegu lífi margra, bæði almennings og fyrirtækja þvert á landamæri Norðurlanda. 26. júní 2021 12:31 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Fleiri fréttir Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Sjá meira
Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47
Sterkt samstarf frændþjóða Heimsfaraldurinn hefur valdið truflunum í daglegu lífi margra, bæði almennings og fyrirtækja þvert á landamæri Norðurlanda. 26. júní 2021 12:31