„Ef Tom Brady heldur að ég geti sigrað krabbameinið þá get ég það“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2021 11:01 Noah Reed og Tom Brady en Brady sendi stráknum kveðju sem hjálpaði honum í gegnum mjög erfiða tíma. Samsett/Youtube&Getty Þær gerast varla fallegri sögurnar en sú af níu ára strák sem trúði svo mikið á Tom Brady að NFL-ofurstjarnan hjálpaði honum að komast í gegnum hreint helvíti þegar hann greindist með krabbamein í heila. SportsCenter á ESPN tók saman vasaklútamyndband um strákinn sem mætti á leik Tom Brady á dögunum og fékk heimsathygli fyrir skiltið sitt og samskipti sín við sjálfan Tom Brady. You might have seen a moment at the end of last week s game when @TomBrady met a boy who beat cancer. His name was Noah Reeb, and this week, I went to Utah to learn more about his story. I m so honored to share it with you. Produced by Josh Volensky. https://t.co/Fr05bp2RVX— Jeff Darlington (@JeffDarlington) October 31, 2021 Noah Reed er níu ára gamall strákur sem fékk krabbamein í heila fyrir ári síðan og gekk í framhaldinu í gegnum fullt af lyfjameðferðum og fjölmargar skurðaðgerðir. Það þurfti að skera meinið burtu í mörgum aðgerðum sem og að reyna að minnka það með lyfjunum. Strákurinn var mikill aðdáandi Tom Brady og það var kveðja frá sjálfum Brady á einum erfiðasta tímapunktinum í ferlinu sem átti svo mikinn þátt í því að hann komst í gegnum allt og sigraðist á krabbameininu. „Ef Tom Brady heldur að ég geti sigrað krabbameinið þá get ég það,“ sagði Noah Reed í viðtalinu. Mamma hans fer yfir það hversu erfitt hann átti þegar kveðjan frá Tom Brady kom eins og stormsveipur og reif hann aftur í gang. Jeff Darlington á ESPN heimsótti strákinn til Utah og fékk að heyra alla söguna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-hAdlMW1inU">watch on YouTube</a> Bandarískir fjölmiðlar fjölluðu mikið um skilti Noah Reed sem hann var með á leik Tampa Bay Buccaneers. Á því stóð Tom Brady hjálpaði mér að sigrast á krabbameini í heila. Það var útherji Tom Brady, Chris Godwin, sem sá strákinn fyrst og sagði Brady frá honum. Brady kom síðan til hans, gaf honum derhúfu og kastaði á hann kveðju. Tárin runnu niður kinnarnar á Noah og hann bræddi hjörtu allra sem á horfðu. Hann fékk líka heimsókn frá ESPN í framhaldinu sem tók viðtal við strákinn og móður hans. Myndbandið má sjá hérna fyrir ofan. NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
SportsCenter á ESPN tók saman vasaklútamyndband um strákinn sem mætti á leik Tom Brady á dögunum og fékk heimsathygli fyrir skiltið sitt og samskipti sín við sjálfan Tom Brady. You might have seen a moment at the end of last week s game when @TomBrady met a boy who beat cancer. His name was Noah Reeb, and this week, I went to Utah to learn more about his story. I m so honored to share it with you. Produced by Josh Volensky. https://t.co/Fr05bp2RVX— Jeff Darlington (@JeffDarlington) October 31, 2021 Noah Reed er níu ára gamall strákur sem fékk krabbamein í heila fyrir ári síðan og gekk í framhaldinu í gegnum fullt af lyfjameðferðum og fjölmargar skurðaðgerðir. Það þurfti að skera meinið burtu í mörgum aðgerðum sem og að reyna að minnka það með lyfjunum. Strákurinn var mikill aðdáandi Tom Brady og það var kveðja frá sjálfum Brady á einum erfiðasta tímapunktinum í ferlinu sem átti svo mikinn þátt í því að hann komst í gegnum allt og sigraðist á krabbameininu. „Ef Tom Brady heldur að ég geti sigrað krabbameinið þá get ég það,“ sagði Noah Reed í viðtalinu. Mamma hans fer yfir það hversu erfitt hann átti þegar kveðjan frá Tom Brady kom eins og stormsveipur og reif hann aftur í gang. Jeff Darlington á ESPN heimsótti strákinn til Utah og fékk að heyra alla söguna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-hAdlMW1inU">watch on YouTube</a> Bandarískir fjölmiðlar fjölluðu mikið um skilti Noah Reed sem hann var með á leik Tampa Bay Buccaneers. Á því stóð Tom Brady hjálpaði mér að sigrast á krabbameini í heila. Það var útherji Tom Brady, Chris Godwin, sem sá strákinn fyrst og sagði Brady frá honum. Brady kom síðan til hans, gaf honum derhúfu og kastaði á hann kveðju. Tárin runnu niður kinnarnar á Noah og hann bræddi hjörtu allra sem á horfðu. Hann fékk líka heimsókn frá ESPN í framhaldinu sem tók viðtal við strákinn og móður hans. Myndbandið má sjá hérna fyrir ofan.
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira