
Gunnar hfeur verið búsettur í Búdapest í Ungverjalandi undanfarin ár og var síðast í sambandi við ættingja sína hér á landi í byrjun síðasta mánaðar. Óskað hefur verið eftir aðstoð ungverskra yfirvalda við leitina að Gunnari Svani.
Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Gunnars Svans eða hafa verið í samskiptum við hann eru vinsamlegat beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 4441000 eða með því að senda á tölvupóstfangið abending@lrh.is.