Agnieszka tekur við af Sólveigu Önnu Kjartan Kjartansson skrifar 4. nóvember 2021 17:23 Agnieszka Ewa Ziólkowska (t.v.) hefur verið varaformaður Eflingar. Hún tekur við af Sólveigu Önnu sem formaður. Stjórn Eflingar kaus Agnieszku Ewu Ziólkowsku til að taka við embætti formanns stéttarfélagsins af Sólveigu Önnu Jónsdóttur sem sagði af sér á sunnudagskvöld. Formanns- og stjórnarkosningar verða haldnar fyrir lok mars. Ólöf Helga Adolfsdóttir var kjörin varaformaður Eflingar á stjórnarfundinum í dag. Á honum var afsögn Sólveigar Önnu sem formanns afgreidd. Í yfirlýsingu sem stjórnin sendi fjölmiðlum þakkar hún framlag Sólveigar Önnu og Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra, í þágu láglaunafólks, kvenna og fólks af erlendum uppruna á Íslandi. Eflingar bíði það verkefni að undirbúa næstu kjarasamningsviðræður en samningar séu lausir í lok næsta árs. Stjórnin segist ekki ætla að veita fjölmiðlum nein viðtöl um ágreining undanfarinna daga. Sólveig Anna sagði af sér og vísaði til ágreinings við starfsfólk á skrifstofu Eflingar. Á föstudag krafðist hún þess að starfsfólkið drægi til baka ályktun þar sem stjórnarhættir hennar og Viðars voru gagnrýndir frá því í sumar. Þegar starfsfólkið varð ekki við því sagðist Sólveig Anna taka því sem vantraustsyfirlýsingu. Viðar sagði upp störfum daginn eftir að hún tilkynnti um afsögnina. Ólöf Helga sem tekur við sem varaformaður starfaði sem hlaðmaður fyrir Icelandair á Reykjavíkurflugvelli. Undir forystu Sólveigar Önnu og Viðars krafðist Efling þess að Icelandair drægi uppsögn hennar til baka á þeim forsendum að hún hefði verið trúnaðarmaður starfsmanna þegar henni var sagt upp. Fréttin hefur verið uppfærð. Ólga innan Eflingar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Ólöf Helga Adolfsdóttir var kjörin varaformaður Eflingar á stjórnarfundinum í dag. Á honum var afsögn Sólveigar Önnu sem formanns afgreidd. Í yfirlýsingu sem stjórnin sendi fjölmiðlum þakkar hún framlag Sólveigar Önnu og Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra, í þágu láglaunafólks, kvenna og fólks af erlendum uppruna á Íslandi. Eflingar bíði það verkefni að undirbúa næstu kjarasamningsviðræður en samningar séu lausir í lok næsta árs. Stjórnin segist ekki ætla að veita fjölmiðlum nein viðtöl um ágreining undanfarinna daga. Sólveig Anna sagði af sér og vísaði til ágreinings við starfsfólk á skrifstofu Eflingar. Á föstudag krafðist hún þess að starfsfólkið drægi til baka ályktun þar sem stjórnarhættir hennar og Viðars voru gagnrýndir frá því í sumar. Þegar starfsfólkið varð ekki við því sagðist Sólveig Anna taka því sem vantraustsyfirlýsingu. Viðar sagði upp störfum daginn eftir að hún tilkynnti um afsögnina. Ólöf Helga sem tekur við sem varaformaður starfaði sem hlaðmaður fyrir Icelandair á Reykjavíkurflugvelli. Undir forystu Sólveigar Önnu og Viðars krafðist Efling þess að Icelandair drægi uppsögn hennar til baka á þeim forsendum að hún hefði verið trúnaðarmaður starfsmanna þegar henni var sagt upp. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ólga innan Eflingar Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira