Neyðarkallinn orðinn að safngrip Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 4. nóvember 2021 21:01 Neyðarkallinn í ár er sjóbjörgunarmaður en hann er sá sextándi í röð neyðarkalla. Margir eru farnir að safna þeim og eiga þá alla. Vísir/Sigurjón Forseti Íslands var hífður af þilfari björgunarskips upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar í dag þegar björgunarsveitir hófu formlega sölu neyðarkalls sveitanna með sérstakri sjóbjörgunaræfingu. Sala á neyðarkallinum er ein af mikilvægustu fjáröflunum björgunarsveitanna. „Þessi fjármunir renna beint inn í rekstur björgunarsveitanna og auðvitað bara standa straum af kostnaði við hérna bara eldsneyti og menntun og fleira sem við þurfum að gera í okkar starfi,“ segir Otti Rafn Sigmarsson formaður Landsbjargar. Í ár er neyðarkallinn sjóbjörgunarmann. Þrettán björgunarskip eru staðsett hringinn í kringum landið. Eitt þeirra var notað til að æfa sjóbjörgun í dag ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tók þátt í æfingunni en hann var hífður af þilfari skipsins upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar. „Þetta var spennandi og fumlaus handtök hvers og eins í þyrlunni og auðvitað hér líka þegar ég var hífður upp og einn eitt sannindamerki þess að hérna er fólk sem kann til verka,“ sagði Guðni þegar æfingunni var lokið. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands æfði með björgunarsveitunum í dag þar sem æfð var sjóbjörgun.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst fyllist maður bara öryggiskennd að vita af því að ef eitthvað bjátar á þá eigum við fólk að sem kann til verka og kastar öllu frá sér og hjálpar þeim sem eru hjálparþurfi,“ segir Guðni. Þetta er í sextánda sinn sem neyðarkallinn er seldur og hafa þeir verið fjölbreyttir í gengum tíðina. Svo virðist sem að þeir séu orðnir safngripir en margir eiga þá alla. Þá hringir stundum fólk á skrifstofu Landsbjargar til að leita að neyðarköllum sem það vantar. „Oft er verið að leita að gömlu köllunum. Vantar kannski einn inn í safnið eða eitthvað slíkt en já þetta er orðið svona hjá mörgum smá hefð að safna,“ segir Otti. Það sem safnast með sölu neyðarkallsins er notað í rekstur björgunarsveitanna. Vísir/Sigurjón Björgunarsveitir Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Sala á neyðarkallinum er ein af mikilvægustu fjáröflunum björgunarsveitanna. „Þessi fjármunir renna beint inn í rekstur björgunarsveitanna og auðvitað bara standa straum af kostnaði við hérna bara eldsneyti og menntun og fleira sem við þurfum að gera í okkar starfi,“ segir Otti Rafn Sigmarsson formaður Landsbjargar. Í ár er neyðarkallinn sjóbjörgunarmann. Þrettán björgunarskip eru staðsett hringinn í kringum landið. Eitt þeirra var notað til að æfa sjóbjörgun í dag ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tók þátt í æfingunni en hann var hífður af þilfari skipsins upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar. „Þetta var spennandi og fumlaus handtök hvers og eins í þyrlunni og auðvitað hér líka þegar ég var hífður upp og einn eitt sannindamerki þess að hérna er fólk sem kann til verka,“ sagði Guðni þegar æfingunni var lokið. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands æfði með björgunarsveitunum í dag þar sem æfð var sjóbjörgun.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst fyllist maður bara öryggiskennd að vita af því að ef eitthvað bjátar á þá eigum við fólk að sem kann til verka og kastar öllu frá sér og hjálpar þeim sem eru hjálparþurfi,“ segir Guðni. Þetta er í sextánda sinn sem neyðarkallinn er seldur og hafa þeir verið fjölbreyttir í gengum tíðina. Svo virðist sem að þeir séu orðnir safngripir en margir eiga þá alla. Þá hringir stundum fólk á skrifstofu Landsbjargar til að leita að neyðarköllum sem það vantar. „Oft er verið að leita að gömlu köllunum. Vantar kannski einn inn í safnið eða eitthvað slíkt en já þetta er orðið svona hjá mörgum smá hefð að safna,“ segir Otti. Það sem safnast með sölu neyðarkallsins er notað í rekstur björgunarsveitanna. Vísir/Sigurjón
Björgunarsveitir Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira