Töluðu ekki dönsku og slógu til fréttamanns Sindri Sverrisson skrifar 5. nóvember 2021 15:00 Hér má sjá mann með gula Bröndby-húfu og trefil sem vildi ekkert ræða við blaðamann Ekstra Bladet og virtist ekki skilja dönsku. Stuðningsmenn Rangers reyndu að svindla sér leið inn á leikvanginn. Á vellinum reyndu svo stuðningsmenn Bröndby að brjóta sér leið inn á svæði gestanna. Skjáskot/Ekstrabladet og Getty Lögreglan í Kaupmannahöfn beitti kylfum og handtók fjóra vegna óláta í tengslum við leik Bröndby og skoska liðsins Rangers í Evrópudeildinni í fótbolta. Blaðamaður danska miðilsins Ekstra Bladet var á ferð fyrir utan leikvang Bröndby fyrir leik og sá að einhverjir stuðningsmanna Rangers höfðu klætt sig upp sem Bröndby-stuðningsmenn í von um að komast inn á leikinn. Á myndbandi má sjá blaðamanninn reyna að ræða við gulklædda mennina á dönsku án þess að fá orð upp úr þeim. Aðrir í röðinni áttu ekki í vandræðum með að svara á dönsku. Hinir þöglu stuðningsmenn virtust ekki vilja sjást í mynd og sögðu þeir blaðamanninum að snáfa í burtu og slógu í hljóðnemann hans. Talsmaður lögreglu sagði við Ekstra Bladet að beita hefði þurft kylfum til að ná stjórn á aðstæðum þegar stuðningsmenn Rangers reyndu að komast inn á Bröndby-leikvanginn án þess að vera með miða. Ólæti voru einnig eftir leik þegar stuðningsmenn Bröndby reyndu að komast í stuðningsmannahólf gestanna en voru stöðvaðir af lögreglu. Í yfirlýsingu frá lögreglunni í gærkvöld sagði að alls fjórir menn hefðu verið handteknir vegna óláta í tengslum við leikinn. Danski boltinn Danmörk Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Sjá meira
Blaðamaður danska miðilsins Ekstra Bladet var á ferð fyrir utan leikvang Bröndby fyrir leik og sá að einhverjir stuðningsmanna Rangers höfðu klætt sig upp sem Bröndby-stuðningsmenn í von um að komast inn á leikinn. Á myndbandi má sjá blaðamanninn reyna að ræða við gulklædda mennina á dönsku án þess að fá orð upp úr þeim. Aðrir í röðinni áttu ekki í vandræðum með að svara á dönsku. Hinir þöglu stuðningsmenn virtust ekki vilja sjást í mynd og sögðu þeir blaðamanninum að snáfa í burtu og slógu í hljóðnemann hans. Talsmaður lögreglu sagði við Ekstra Bladet að beita hefði þurft kylfum til að ná stjórn á aðstæðum þegar stuðningsmenn Rangers reyndu að komast inn á Bröndby-leikvanginn án þess að vera með miða. Ólæti voru einnig eftir leik þegar stuðningsmenn Bröndby reyndu að komast í stuðningsmannahólf gestanna en voru stöðvaðir af lögreglu. Í yfirlýsingu frá lögreglunni í gærkvöld sagði að alls fjórir menn hefðu verið handteknir vegna óláta í tengslum við leikinn.
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Sjá meira