Stefna á að þrefalda áhorfendafjölda á kvennaleikjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2021 22:45 Enska knattspyrnusambandið stefnir á að fjölga áhorfendum á kvennaleikjum umtalsvert á næstu árum. Charlotte Wilson/Offside/Offside via Getty Images Enska knattspyrnusambandið, FA, stefnir á að þrefalda áhorfendafjölda á leikjum ensku Ofurdeildarinnar fyrir árið 2024. Færri áhorfendur mæta á leiki í kvennadeild Englands nú en fyrir kórónuveirufaraldurinn, en áhorf í sjónvarpi hefur aukist til muna eftir að deildin nýr sýningarsamningur tók gildi. Tímabilið 2020-2021 mættu að meðaltali um 3.000 áhorfendur á leiki í ensku Ofurdeildinni, en á yfirstandandi tímabili er meðaláhorfendafjöldi tæplega 2.300 manns. En enska knattspyrnusambandið vonast til að ná þessari meðaltölu upp í 6.000 áhorfendur á næstu þrem árum, en fyrir flest lið í deildinni myndi það þýða að uppsellt væri á leiki þeirra. „Við stefnum á það að fylla vellina sem við erum með árið 2024,“ sagði Kelly Simmons, yfirmaður kvennaknattspyrnunnar innan enska knattspyrnusambandsins. „Fyrir faraldurinn náðum við stórum hópum á leikina á karlavöllunum og við vorum að fylla vellina á sumum af stóru leikjunum á kvennavöllunum.“ „Við viljum halda áfram að stækka. Þegar við komumst á þann stað að við byrjum að fylla vellina reglulega þá lendum við í góðu vandamáli þar sem við þurfum að fara að skoða aðra velli eða skoða aðra möguleika.“ The FA wants crowds in the WSL to be three times bigger by 2024.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 9, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sjá meira
Færri áhorfendur mæta á leiki í kvennadeild Englands nú en fyrir kórónuveirufaraldurinn, en áhorf í sjónvarpi hefur aukist til muna eftir að deildin nýr sýningarsamningur tók gildi. Tímabilið 2020-2021 mættu að meðaltali um 3.000 áhorfendur á leiki í ensku Ofurdeildinni, en á yfirstandandi tímabili er meðaláhorfendafjöldi tæplega 2.300 manns. En enska knattspyrnusambandið vonast til að ná þessari meðaltölu upp í 6.000 áhorfendur á næstu þrem árum, en fyrir flest lið í deildinni myndi það þýða að uppsellt væri á leiki þeirra. „Við stefnum á það að fylla vellina sem við erum með árið 2024,“ sagði Kelly Simmons, yfirmaður kvennaknattspyrnunnar innan enska knattspyrnusambandsins. „Fyrir faraldurinn náðum við stórum hópum á leikina á karlavöllunum og við vorum að fylla vellina á sumum af stóru leikjunum á kvennavöllunum.“ „Við viljum halda áfram að stækka. Þegar við komumst á þann stað að við byrjum að fylla vellina reglulega þá lendum við í góðu vandamáli þar sem við þurfum að fara að skoða aðra velli eða skoða aðra möguleika.“ The FA wants crowds in the WSL to be three times bigger by 2024.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 9, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sjá meira