Sagt upp hjá Eflingu eftir 27 ára starf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. nóvember 2021 07:23 Mbl.is segist hafa heimildir fyrir því að Tryggvi sé sakaður um að hafa haft í hótunum gegn Sólveigu Önnu. „Í dag var ég rekinn frá Eflingu. 27 ára starf var virt að vettugi enda kommúnistar við stjórn. Það er mikil reisn yfir þessu félagi og þetta var það fyrsta sem ný stjórn sýndi til að leysa vandann sem Sólveig skapaði.“ Þannig hljóðar færsla sem Tryggvi Marteinsson, sérfræðingur í kjaramálum, setti inn á Facebook í gærkvöldi. „Skömmin er mikil hjá þeim sem eru titlaðir yfirmenn í dag,“ bætir hann við. Í fyrstu útgáfu færslunnar sagði Tryggvi einnig: „Ég galt þess að vera Íslendingur og karlmaður.“ Færslunni var síðan breytt. Í frétt mbl.is frá því í gærkvöldi er haft eftir heimildarmönnum að Tryggvi sé sakaður um að hafa hótað að vinna Sólveigu Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formanni Eflingar, mein. Sólveig Anna hefur greint frá því í fjölmiðlum að sér hafi verið hótað af hálfu starfsmanns. Agnieszka Ewa Ziółkowskaer nú formaður Eflingar en enginn er titlaður framkvæmdastjóri á heimasíðu félagsins. Ólöf Helga Adolfsdóttir er varaformaður og Ragnar Ólason aðstoðarframkvæmdastjóri. Stjórnendur Eflingar hafa beðið fjölmiðla um að láta sig í friði. Fréttin var uppfærð kl. 8.25 með nýjum upplýsingum. Ólga innan Eflingar Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Stjórn Eflingar biður um frið frá fjölmiðlum Agnieszka Ewa Ziółkowska var á stjórnarfundi Eflingar í dag skipuð formaður félagsins til bráðabirgða fram að aðalfundi félagsins næsta vor. Stjórn félagsins er að öðru leyti þögul sem gröfin um næstu skref innan Eflingar og biður fjölmiðla að láta sig í friði. 4. nóvember 2021 19:30 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira
Þannig hljóðar færsla sem Tryggvi Marteinsson, sérfræðingur í kjaramálum, setti inn á Facebook í gærkvöldi. „Skömmin er mikil hjá þeim sem eru titlaðir yfirmenn í dag,“ bætir hann við. Í fyrstu útgáfu færslunnar sagði Tryggvi einnig: „Ég galt þess að vera Íslendingur og karlmaður.“ Færslunni var síðan breytt. Í frétt mbl.is frá því í gærkvöldi er haft eftir heimildarmönnum að Tryggvi sé sakaður um að hafa hótað að vinna Sólveigu Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formanni Eflingar, mein. Sólveig Anna hefur greint frá því í fjölmiðlum að sér hafi verið hótað af hálfu starfsmanns. Agnieszka Ewa Ziółkowskaer nú formaður Eflingar en enginn er titlaður framkvæmdastjóri á heimasíðu félagsins. Ólöf Helga Adolfsdóttir er varaformaður og Ragnar Ólason aðstoðarframkvæmdastjóri. Stjórnendur Eflingar hafa beðið fjölmiðla um að láta sig í friði. Fréttin var uppfærð kl. 8.25 með nýjum upplýsingum.
Ólga innan Eflingar Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Stjórn Eflingar biður um frið frá fjölmiðlum Agnieszka Ewa Ziółkowska var á stjórnarfundi Eflingar í dag skipuð formaður félagsins til bráðabirgða fram að aðalfundi félagsins næsta vor. Stjórn félagsins er að öðru leyti þögul sem gröfin um næstu skref innan Eflingar og biður fjölmiðla að láta sig í friði. 4. nóvember 2021 19:30 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira
Stjórn Eflingar biður um frið frá fjölmiðlum Agnieszka Ewa Ziółkowska var á stjórnarfundi Eflingar í dag skipuð formaður félagsins til bráðabirgða fram að aðalfundi félagsins næsta vor. Stjórn félagsins er að öðru leyti þögul sem gröfin um næstu skref innan Eflingar og biður fjölmiðla að láta sig í friði. 4. nóvember 2021 19:30