Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi og kynferðisbrot í Landsrétti Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2021 08:26 Landsréttur. Vísir/Vilhelm Landsréttur sýknaði nýlega mann af ákæru um heimilisofbeldi og kynferðisbrot. Maðurinn hafði áður verið sakfelldur fyrir brotin í héraðsdómi og dæmdur í tveggja ára fangelsi. Maðurinn var ákærður fyrir brot í nánu sambandi og kynferðisbrot, talinn hafa ráðist að þáverandi kærustu, beitt hana ofbeldi og haft í hótunum. Kynferðisbrotið fólst í ítrekuðum ummælum, sem talin voru hafa geta sært blygðunarsemi konunnar. Landsréttur taldi ummælin hins vegar ekki af kynferðislegum toga. Landsréttur taldi einnig ósannað að ákærði hafi ítrekað slegið konuna í líkama en héraðsdómur hafði áður sakfellt fyrir háttsemina. Í dóminum segir að þau séu ein til frásagnar um atburði málsins og verði vafi metinn ákærða í hag. Verði hann því sýknaður af þeirri kröfu. Hótanir ekki sært blygðunarsemi Ákærði var hins vegar sakfelldur fyrir hótanir en talið var sannað að hann hafi hótað konunni í fjölmörg skipti. Ummælin voru þó ekki talin hafa sært blygðunarsemi konunnar, en þó til þess fallin að vekja ótta um líf og heilbrigði. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir fíkni- og vopnalagabrot en lögregla fann hnúiajárn með áföstu hnífsblaði, öxi og kaststjörnur auk kókaíns, morfíns og stera við leit á heimili mannsins. Þá rauf ákærði skilorð vegna fyrri dóms og taldi Landsréttur hæfilegt að hann sætti átján mánaða fangelsi. Dómsmál Reykjavík Heimilisofbeldi Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir brot í nánu sambandi og kynferðisbrot, talinn hafa ráðist að þáverandi kærustu, beitt hana ofbeldi og haft í hótunum. Kynferðisbrotið fólst í ítrekuðum ummælum, sem talin voru hafa geta sært blygðunarsemi konunnar. Landsréttur taldi ummælin hins vegar ekki af kynferðislegum toga. Landsréttur taldi einnig ósannað að ákærði hafi ítrekað slegið konuna í líkama en héraðsdómur hafði áður sakfellt fyrir háttsemina. Í dóminum segir að þau séu ein til frásagnar um atburði málsins og verði vafi metinn ákærða í hag. Verði hann því sýknaður af þeirri kröfu. Hótanir ekki sært blygðunarsemi Ákærði var hins vegar sakfelldur fyrir hótanir en talið var sannað að hann hafi hótað konunni í fjölmörg skipti. Ummælin voru þó ekki talin hafa sært blygðunarsemi konunnar, en þó til þess fallin að vekja ótta um líf og heilbrigði. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir fíkni- og vopnalagabrot en lögregla fann hnúiajárn með áföstu hnífsblaði, öxi og kaststjörnur auk kókaíns, morfíns og stera við leit á heimili mannsins. Þá rauf ákærði skilorð vegna fyrri dóms og taldi Landsréttur hæfilegt að hann sætti átján mánaða fangelsi.
Dómsmál Reykjavík Heimilisofbeldi Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Sjá meira