Birti myndband af hrottalegu ofbeldi fyrrverandi hlaupara NFL-deildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2021 22:31 Myndband af hrottalegu ofbeldi Zac Stacy fer nú sem eldur um sinu um netheima. Joe Robbins/AAF/Getty Images Myndband af Zac Stacy, fyrrverandi hlaupara New York Jets og St. Louis Rams í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, beita fyrrverandi kærustu sína hrottalegu heimilisofbeldi fyrir framan fimm mánaða gamlan son þeirra fer nú sem eldur um sinu um netheimana. Stacy réðst á fyrrverandi kærustu sína, Kristin Evans, á heimili hennar síðasta laugardag þar sem hann kýldi hana í höfuðið og fleygði henni síðan í sjónvarpið. Þessi þrítugi fyrrverandi leikmaður NFL-deildarinnar missti algjörlega stjórn á skapi sínu er hann reifst við barnsmóður sína. Á myndbandinu má heyra hana grátbiðja Stacy um að hætta. Heimildir herma að konan hafi sótt um nálgunarbann á Stacy fyrir sig og son sinn síðastliðinn mánudag, en í umsókninni kemur fram að Stacy hafi komið til hennar á laugardaginn til að hitta son sinn. Þar kemur einnig fram að hann hafi beitt hana ofbeldi allt frá því að hún varð ólétt af barni þeirra á seinasta ári. Lögreglan í Flórída hefur gefið út handtökuskipun á hendur Stacy, en hann er sagður á flótta. Kristin Evans, fyrrverandi kærasta Zac Stacy, birti svo í kjölfarið myndband þar sem hún þakkar fyrir þann stuðning sem hún hefur fengið og biðlar til þeirra sem gætu vitað hvar Stacy er niðurkominn að hafa samband við lögreglu. Myndband af atvikinu birtist á Twitter, Instagram og öðrum miðlum og stutt leit gerir fólki auðvelt fyrir að finna það. Rétt er þó að vara fólk við efni myndbandsins. NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Stacy réðst á fyrrverandi kærustu sína, Kristin Evans, á heimili hennar síðasta laugardag þar sem hann kýldi hana í höfuðið og fleygði henni síðan í sjónvarpið. Þessi þrítugi fyrrverandi leikmaður NFL-deildarinnar missti algjörlega stjórn á skapi sínu er hann reifst við barnsmóður sína. Á myndbandinu má heyra hana grátbiðja Stacy um að hætta. Heimildir herma að konan hafi sótt um nálgunarbann á Stacy fyrir sig og son sinn síðastliðinn mánudag, en í umsókninni kemur fram að Stacy hafi komið til hennar á laugardaginn til að hitta son sinn. Þar kemur einnig fram að hann hafi beitt hana ofbeldi allt frá því að hún varð ólétt af barni þeirra á seinasta ári. Lögreglan í Flórída hefur gefið út handtökuskipun á hendur Stacy, en hann er sagður á flótta. Kristin Evans, fyrrverandi kærasta Zac Stacy, birti svo í kjölfarið myndband þar sem hún þakkar fyrir þann stuðning sem hún hefur fengið og biðlar til þeirra sem gætu vitað hvar Stacy er niðurkominn að hafa samband við lögreglu. Myndband af atvikinu birtist á Twitter, Instagram og öðrum miðlum og stutt leit gerir fólki auðvelt fyrir að finna það. Rétt er þó að vara fólk við efni myndbandsins.
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira