Þeir Matthías Orri Sigurðarson, fyrrum leikmaður KR og ÍR, og Darri Freyr Atlason, fyrrum þjálfari Vals og KR, voru gestir Kjartans og fóru yfir flottustu tilþrif umferðarinnar.
Flottustu tilþrifin má sjá í spilaranum neðst í fréttinni en stórleikur Keflavíkur og Vals var fyrirferðamikill í tilþrifapakkanum.
Lauk leiknum á dramatískasta hátt sem hugsast getur í körfubolta og reyndust það flottustu tilþrif umferðarinnar.