Guðna blöskrar óþarfa framúrakstur: „Hvað er fólk að pæla?“ Snorri Másson skrifar 21. nóvember 2021 20:19 Forsetinn kvaddi sér hljóðs á minningarathöfn og bauð viðstöddum að taka þátt í einnar mínútu þögn í dag. vísir Tólf létust að meðaltali árlega í umferðarslysum á Íslandi á síðasta áratug samanborið við 20 áratuginn á undan. Á sama tíma liggur þó fyrir að 25.000 Íslendingar nota ekki bílbelti. Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem látist hafa í umferðarslysum er í dag. Skilaboð dagsins eru að fólk setji á sig beltin - það tekur tvær sekúndur. Forsetinn kvaddi sér hljóðs og bauð viðstöddum að taka þátt í einnar mínútu þögn í dag. Guðni furðar sig á að landsmenn séu ekki komnir lengra í umferðarmálum, samanber þá 25.000 Íslendinga sem ekki nota bílbelti. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands kvaðst ekki vita hvort það væri hugsunarleysi eða mótþróaröskun sem veldi því að fólk gætti ekki ýtrasta öryggis. „Sérstaklega í sambandi við hraðakstur hvet ég fólk til þess að hugsa út í það hvað sé fengið með því að vera nokkrum mínútum fyrr á áfangastað. Ég hef tekið eftir þessu á Álftanesvegi, þar sem fólk er að taka fram úr á ofsahraða, þar sem hámarkshraðinn er 70 kílómetrar, og nær því kannski þá að vera 10-20 sekúndum fyrr að umferðarljósunum, sem eru alltaf á rauðu hvort sem er. Hvað er fólk að pæla?“ Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að á degis em þessum komi upp í huga slys sem hefðu getað farið öðru vísi: „Það eru auðvitað þessi ótrúlega mörgu slys sem verða þar sem fólk er ekki í öryggisbeltum. Þar sem slys verða mun alvarlegri en þau hefðu þurft að vera. Það truflar mann pínulítið. Þau verða einhvern veginn svo margfalt verri þegar beltin eru ekki í notkun og fólk kastast kannski úr bílunum eða verður fyrir alvarlegri áverkum heldur en ella." Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar.vísir Samgönguslys Samgöngur Umferðaröryggi Forseti Íslands Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira
Skilaboð dagsins eru að fólk setji á sig beltin - það tekur tvær sekúndur. Forsetinn kvaddi sér hljóðs og bauð viðstöddum að taka þátt í einnar mínútu þögn í dag. Guðni furðar sig á að landsmenn séu ekki komnir lengra í umferðarmálum, samanber þá 25.000 Íslendinga sem ekki nota bílbelti. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands kvaðst ekki vita hvort það væri hugsunarleysi eða mótþróaröskun sem veldi því að fólk gætti ekki ýtrasta öryggis. „Sérstaklega í sambandi við hraðakstur hvet ég fólk til þess að hugsa út í það hvað sé fengið með því að vera nokkrum mínútum fyrr á áfangastað. Ég hef tekið eftir þessu á Álftanesvegi, þar sem fólk er að taka fram úr á ofsahraða, þar sem hámarkshraðinn er 70 kílómetrar, og nær því kannski þá að vera 10-20 sekúndum fyrr að umferðarljósunum, sem eru alltaf á rauðu hvort sem er. Hvað er fólk að pæla?“ Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að á degis em þessum komi upp í huga slys sem hefðu getað farið öðru vísi: „Það eru auðvitað þessi ótrúlega mörgu slys sem verða þar sem fólk er ekki í öryggisbeltum. Þar sem slys verða mun alvarlegri en þau hefðu þurft að vera. Það truflar mann pínulítið. Þau verða einhvern veginn svo margfalt verri þegar beltin eru ekki í notkun og fólk kastast kannski úr bílunum eða verður fyrir alvarlegri áverkum heldur en ella." Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar.vísir
Samgönguslys Samgöngur Umferðaröryggi Forseti Íslands Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira