Brady og félagar loksins aftur á sigurbraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 16:00 Tom Brady fagnar góðu hlaupi hjá sér í leiknum í nótt. AP/Mark LoMoglio Eftir tvo tapleiki í röð þá komust NFL-meistarar Tampa Bay Buccaneers aftur á sigurbraut í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Tampa Bay liðið vann þá 30-10 sigur á New York Giants en leikurinn fór fram á heimavelli þeirra, Raymond James Stadium. Mike Evans boxed him out. #GoBucs : #NYGvsTB on ESPN : https://t.co/aAVkp2ihhy pic.twitter.com/6aTsDYiD1d— NFL (@NFL) November 23, 2021 Tom Brady átti snertimarksendingar á útherjana Chris Godwin og Mike Evans en hann endurheimti líka innherjann Rob Gronkowski eftir sex leikja fjarveru. Gronkowski greip sex bolta fyrir 71 jarda. Tom Brady kastaði alls fyrir 307 jördum í leiknum og var sáttur í leikslok. „Það er ömurlegt að tapa tveimur leikjum í röð í NFL-deildinni og ég er bara feginn að þeir urðu ekki þrír í röð,“ sagði Tom Brady eftir leikinn. „Við framkvæmdu hlutina aðeins betur en í síðustu leikjum en við áttum að skora fleiri stig fannst mér. Þetta er heilt yfir góður sigur fyrir liðið,“ sagði Brady. „Á hverju ári koma nýjar áskoranir og við séð fullt af villtum hlutum gerast á þessu tímabili,“ sagði Brady. Tampa Bay Buccaneers liðið hefur nú unnið sjö af tíu leikjum sínum og er í með tveggja leikja forskot á New Orleans Saints í suðurriðli Þjóðardeildarinnar. And don't forget it. pic.twitter.com/hIpyZqOx4A— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) November 23, 2021 NFL Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Tampa Bay liðið vann þá 30-10 sigur á New York Giants en leikurinn fór fram á heimavelli þeirra, Raymond James Stadium. Mike Evans boxed him out. #GoBucs : #NYGvsTB on ESPN : https://t.co/aAVkp2ihhy pic.twitter.com/6aTsDYiD1d— NFL (@NFL) November 23, 2021 Tom Brady átti snertimarksendingar á útherjana Chris Godwin og Mike Evans en hann endurheimti líka innherjann Rob Gronkowski eftir sex leikja fjarveru. Gronkowski greip sex bolta fyrir 71 jarda. Tom Brady kastaði alls fyrir 307 jördum í leiknum og var sáttur í leikslok. „Það er ömurlegt að tapa tveimur leikjum í röð í NFL-deildinni og ég er bara feginn að þeir urðu ekki þrír í röð,“ sagði Tom Brady eftir leikinn. „Við framkvæmdu hlutina aðeins betur en í síðustu leikjum en við áttum að skora fleiri stig fannst mér. Þetta er heilt yfir góður sigur fyrir liðið,“ sagði Brady. „Á hverju ári koma nýjar áskoranir og við séð fullt af villtum hlutum gerast á þessu tímabili,“ sagði Brady. Tampa Bay Buccaneers liðið hefur nú unnið sjö af tíu leikjum sínum og er í með tveggja leikja forskot á New Orleans Saints í suðurriðli Þjóðardeildarinnar. And don't forget it. pic.twitter.com/hIpyZqOx4A— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) November 23, 2021
NFL Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira