NBA-meistari vann stærsta dansþátt heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2021 23:01 Iman Shumpert ásamt dansfélaga sínum, Daniellu Karagach. getty/Rich Fury Körfuboltamaðurinn Iman Shumpert gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari í Dancing with the Stars. Um var að ræða þrítugustu þáttaröð þessa gríðarvinsæla dansþáttar. Shumpert átti fínan feril í NBA og var meðal annars meistari með Cleveland Cavaliers 2016. Honum er þó fleira til lista lagt en að spila körfubolta. Hann hefur gefið út rapplög og svo er hann liðtækur á dansgólfinu eins og hann sýndi í Dancing with the Stars. Þar dansaði hann með Daniellu Karagach sem er þrautreyndur atvinnudansari. Congratulations to these Mirrorball CHAMPS, @imanshumpert and @DKaragach!! #DWTS #Finale pic.twitter.com/G5LRjJEA2Y— Dancing with the Stars #DWTS (@DancingABC) November 23, 2021 Það hjálpaði líka einnig talsvert til að eiginkona Shumperts, Teyana Taylor, er atvinnudansari og danshöfundur. Í úrslitaþættinum dönsuðu Shumpert og Taylor freestyle við lögin Lose Control með Missy Elliott, Ciöru og Fat Man Scoop og Bounce með DJ Clent. Myndband af sigurdansinum má sjá hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZzQWzYWjhmE">watch on YouTube</a> New York Knicks valdi Shumpert með sautjánda valrétti í nýliðavali NBA 2011. Hann lék með Knicks til 2015 þegar hann fór til Cleveland. Þar lék hann þrisvar sinnum til úrslita og varð meistari 2016 sem fyrr sagði. Síðast lék Shumpert með Brooklyn Nets, aðeins tvo leiki á síðasta tímabili. Á ferli sínum í NBA er Shumpert með 7,2 stig og 3,3 fráköst að meðaltali í leik. NBA Dans Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Shumpert átti fínan feril í NBA og var meðal annars meistari með Cleveland Cavaliers 2016. Honum er þó fleira til lista lagt en að spila körfubolta. Hann hefur gefið út rapplög og svo er hann liðtækur á dansgólfinu eins og hann sýndi í Dancing with the Stars. Þar dansaði hann með Daniellu Karagach sem er þrautreyndur atvinnudansari. Congratulations to these Mirrorball CHAMPS, @imanshumpert and @DKaragach!! #DWTS #Finale pic.twitter.com/G5LRjJEA2Y— Dancing with the Stars #DWTS (@DancingABC) November 23, 2021 Það hjálpaði líka einnig talsvert til að eiginkona Shumperts, Teyana Taylor, er atvinnudansari og danshöfundur. Í úrslitaþættinum dönsuðu Shumpert og Taylor freestyle við lögin Lose Control með Missy Elliott, Ciöru og Fat Man Scoop og Bounce með DJ Clent. Myndband af sigurdansinum má sjá hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZzQWzYWjhmE">watch on YouTube</a> New York Knicks valdi Shumpert með sautjánda valrétti í nýliðavali NBA 2011. Hann lék með Knicks til 2015 þegar hann fór til Cleveland. Þar lék hann þrisvar sinnum til úrslita og varð meistari 2016 sem fyrr sagði. Síðast lék Shumpert með Brooklyn Nets, aðeins tvo leiki á síðasta tímabili. Á ferli sínum í NBA er Shumpert með 7,2 stig og 3,3 fráköst að meðaltali í leik.
NBA Dans Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti