Sprengisandur: Kári Stefánsson fer yfir Ómíkrón-afbrigðið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2021 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til klukkan tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi í samfélaginu hverju sinni. Hlusta má á þáttinn í beinni útsendingu hér að neðan og nálgast má dagskrá hans þar fyrir neðan. Í þætti dagsins verður farið lyktir NV-málsins svokallaða með fjórum nefndarmönnum úr kjörbréfanefndinni sem skipuð var til að rannsaka hvort ástæða væri til að ógilda þau úrslit sem fyrir lágu eftir hina svokölluðu síðari talningu. Björn Leví Gunnarsson, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Líneik Anna Sævarsdóttir og Vilhjálmur Árnason voru ekki á einu máli um hvernig meta væri gögnin og hvort lýðræðinu hefði verið gefið utan undir eða ekki. Ný ríkisstjórn sem nú er í burðarliðnum verður líka til umræðu og brýnustu verkefni hennar. Kári Stefánsson forstjóri ÍE verður í þættinum um klukkan ellefu - viðfangsefnið er kórónaveiran og ómíkron-afbrigðuð sem veldur að minnsta kosti áhyggjum svo ekki sé nú meira sagt. Undir lok þáttar mæta tvær vaskar konur af Suðurnesjunum sem eru í forsvari fyrir nýja Suðurnesjadeild í FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu, þær Fida Abu Libdeh stofnandi Geosilica og Guðný Birna Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og stjórnarformaður HS Veitna. Sprengisandur Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Hlusta má á þáttinn í beinni útsendingu hér að neðan og nálgast má dagskrá hans þar fyrir neðan. Í þætti dagsins verður farið lyktir NV-málsins svokallaða með fjórum nefndarmönnum úr kjörbréfanefndinni sem skipuð var til að rannsaka hvort ástæða væri til að ógilda þau úrslit sem fyrir lágu eftir hina svokölluðu síðari talningu. Björn Leví Gunnarsson, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Líneik Anna Sævarsdóttir og Vilhjálmur Árnason voru ekki á einu máli um hvernig meta væri gögnin og hvort lýðræðinu hefði verið gefið utan undir eða ekki. Ný ríkisstjórn sem nú er í burðarliðnum verður líka til umræðu og brýnustu verkefni hennar. Kári Stefánsson forstjóri ÍE verður í þættinum um klukkan ellefu - viðfangsefnið er kórónaveiran og ómíkron-afbrigðuð sem veldur að minnsta kosti áhyggjum svo ekki sé nú meira sagt. Undir lok þáttar mæta tvær vaskar konur af Suðurnesjunum sem eru í forsvari fyrir nýja Suðurnesjadeild í FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu, þær Fida Abu Libdeh stofnandi Geosilica og Guðný Birna Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og stjórnarformaður HS Veitna.
Sprengisandur Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira