Skýrsla um lætin í kringum úrslitaleik EM: Heppni að engin lést eða slasaðist lífshættulega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2021 08:02 Þegar allt lék í lyndi á Wembley. Laurence Griffiths/Getty Images Mikil ölvun og gríðarlegar óspektir áttu sér stað í Lundúnum er England og Ítalía mættust í úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í sumar. Í skýrslu um leikinn kemur fram að fólk hefði getað dáið í ólátunum. Eftir að komast í undanúrslit á HM árið 2018 komst England alla leið í úrslitaleik EM í sumar og það á Wembley, heimavelli sínum í Lundúnum. Það var því eðlilega gríðarleg eftirvænting fyrir leiknum en snemma á leikdag var ljóst að stefndi í óefni. „Sem betur fer tapaði England,“ sagði starfsmaður öryggisgæslu Wembley-leikvangsins um leikinn sem Ítalía vann eftir vítaspyrnukeppni. Starfsmaðurinn telur að gæslan á vellinum hefði aldrei átt möguleika gegn ensku stuðningsfólki er það hefði ruðst inn á völlinn ef England hrósað sigri. A day that should have been a celebration but ended up being a source of national shame .Explained: The #EURO2020 final review What exactly happened on Euro Sunday ? What were the key findings? What must be learned from this? @mjshrimperhttps://t.co/6OymYYIT76— The Athletic UK (@TheAthleticUK) December 4, 2021 The Athletic hefur undir höndum 128 blaðsíðna skýrslu um 11. júlí síðastliðinn, dag sem hefði getað endað mun verr en raun ber vitni. Dagur sem margir Englendingar horfa á sem svartan blett í knattspyrnusögu þjóðarinnar sem og dag sem gæti komið í veg fyrir að England fái að halda HM á næstu árum, eitthvað sem þjóðin hefur ekki gert síðan árið 1966. Ónefndur stuðningsmaður Englands grýtir einhverju upp í loftið.Dave J Hogan/Getty Images Í kjölfar vítaspyrnukeppninnar fylltust samfélagsmiðlar af kynþáttafordómum í garð þeirra þriggja leikmanna enska liðsins sem tókst ekki að skora úr spyrnum sínum. Ringulreiðin, óreiðan og ólætin í Lundúnum vakti sömuleiðis athygli. Minnti þetta fólk á forðum daga er enskar boltabullur stálu fyrirsögnunum stórmót eftir stórmót. „Atburðir sem áttu sér stað á Wembley-leikvanginum þann 11. júlí hefðu getað farið ver. Ég er viss um að við vorum nálægt dauðsföllum og/eða lífshættulegum meiðslum þeirra sem voru meðal áhorfenda,“ segir í byrjun skýrslunnar. Er verið að vitna í þá tugi þúsunda sem mættu fyrir utan Wembley án þess að eiga miða og gerðu sitt besta til að brjótast inn á leikvanginn á ákveðnum tímapunkti. Girðingarnar sáu aldrei til sólar.Getty Images Áfengisneysla var óhófleg, miklar skemmdir urðu á eignum, stuðningsfólk slóst innbyrðis sem og við lögreglu eða öryggisverði. Kynþáttaníð og fordómar heyrðust víða og þá sást fjöldinn allur af fólki taka eiturlyf þó svo að myndavélar væru að taka upp herlegheitin. Talið er að nær engar líkur séu að England og Írlandi fái að halda HM 2030 eftir ömurlegheitin í Lundúnum þann 11. júlí. Ekki eina blysið sem var tendrað þennan daginn.Dave J Hogan/Getty Images Götur Lundúna minntu einna helst á ruslatunnu að leik loknum.Dan Kitwood/Getty Images Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Eftir að komast í undanúrslit á HM árið 2018 komst England alla leið í úrslitaleik EM í sumar og það á Wembley, heimavelli sínum í Lundúnum. Það var því eðlilega gríðarleg eftirvænting fyrir leiknum en snemma á leikdag var ljóst að stefndi í óefni. „Sem betur fer tapaði England,“ sagði starfsmaður öryggisgæslu Wembley-leikvangsins um leikinn sem Ítalía vann eftir vítaspyrnukeppni. Starfsmaðurinn telur að gæslan á vellinum hefði aldrei átt möguleika gegn ensku stuðningsfólki er það hefði ruðst inn á völlinn ef England hrósað sigri. A day that should have been a celebration but ended up being a source of national shame .Explained: The #EURO2020 final review What exactly happened on Euro Sunday ? What were the key findings? What must be learned from this? @mjshrimperhttps://t.co/6OymYYIT76— The Athletic UK (@TheAthleticUK) December 4, 2021 The Athletic hefur undir höndum 128 blaðsíðna skýrslu um 11. júlí síðastliðinn, dag sem hefði getað endað mun verr en raun ber vitni. Dagur sem margir Englendingar horfa á sem svartan blett í knattspyrnusögu þjóðarinnar sem og dag sem gæti komið í veg fyrir að England fái að halda HM á næstu árum, eitthvað sem þjóðin hefur ekki gert síðan árið 1966. Ónefndur stuðningsmaður Englands grýtir einhverju upp í loftið.Dave J Hogan/Getty Images Í kjölfar vítaspyrnukeppninnar fylltust samfélagsmiðlar af kynþáttafordómum í garð þeirra þriggja leikmanna enska liðsins sem tókst ekki að skora úr spyrnum sínum. Ringulreiðin, óreiðan og ólætin í Lundúnum vakti sömuleiðis athygli. Minnti þetta fólk á forðum daga er enskar boltabullur stálu fyrirsögnunum stórmót eftir stórmót. „Atburðir sem áttu sér stað á Wembley-leikvanginum þann 11. júlí hefðu getað farið ver. Ég er viss um að við vorum nálægt dauðsföllum og/eða lífshættulegum meiðslum þeirra sem voru meðal áhorfenda,“ segir í byrjun skýrslunnar. Er verið að vitna í þá tugi þúsunda sem mættu fyrir utan Wembley án þess að eiga miða og gerðu sitt besta til að brjótast inn á leikvanginn á ákveðnum tímapunkti. Girðingarnar sáu aldrei til sólar.Getty Images Áfengisneysla var óhófleg, miklar skemmdir urðu á eignum, stuðningsfólk slóst innbyrðis sem og við lögreglu eða öryggisverði. Kynþáttaníð og fordómar heyrðust víða og þá sást fjöldinn allur af fólki taka eiturlyf þó svo að myndavélar væru að taka upp herlegheitin. Talið er að nær engar líkur séu að England og Írlandi fái að halda HM 2030 eftir ömurlegheitin í Lundúnum þann 11. júlí. Ekki eina blysið sem var tendrað þennan daginn.Dave J Hogan/Getty Images Götur Lundúna minntu einna helst á ruslatunnu að leik loknum.Dan Kitwood/Getty Images
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira