NBA: Nautin ryðjast áfram Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 5. desember 2021 09:30 DeRozan og Zach LaVine sáu um Brooklyn Mike Stobe/Getty Images DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, heldur áfram að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum liðsins en hann átti enn einn frábæra leikinn í nótt. Chicago Bulls bar sigurorð af Brooklyn Nets, 107-111, í toppslag Austurdeildarinnar sem fór fram í nótt. Bulls tók fljótlega forystuna en Brooklyn voru aldrei langt undan. DeRozan var frábær í lok leiksins og skilaði sigrinum til Chicago. Zach LaVine var stigahæstur hjá Bulls með 31 stig en hjá Nets var Kevin Durant atkvæðamestur með 28 stig. Eitt heitasta lið deildarinnar, Golden State Warriors, þurfti að þola tap á heimavelli gegn San Antonio Spurs, 107-112. Warriors, sem hafa besta vinningshlutfallið í vetur, komst yfir og héldu margir að það væri einungis formsatriði að klára leikinn. Það reyndist ekki raunin og San Antonio tók öll völd á vellinum í fjórða leikhluta sem skilaði sigrinum. Dejounte Murray skoraði 23 stig og tók 12 fráköst fyrir Spurs en Stephen Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State. Dejounte Murray comes up big in the clutch and goes for 23 PTS, 12 REB and 7 AST as the @spurs hold on to grab the road win!Derrick White: 25 PTS, 3 STLLonnie Walker IV: 21 PTS, 4 REBStephen Curry: 27 PTS, 8 REB, 5 AST, 3 STL, 5 3PM pic.twitter.com/kkLVfQuhmJ— NBA (@NBA) December 5, 2021 Baunaborgarmennirnir í Boston Celtics unnu stórsigur á Portland Trailblazers, 117-145, á heimavelli Portland í Oregon. Frábær sigur hjá Boston, en það eru stór vandamál í Portland liðinu og þarf nýr þjálfari liðsins, Chauncey Billups, heldur betur að fara að teikniborðinu. Jayson Tatum og Dennis Schröder skoruðu 31 stig hvor fyrir Boston en hjá Portland skoraði CJ McCollum 24. Önnur úrslit næturinnar: New York Knicks 99-113 Denver Nuggets Milwaukee Bucks 124-102 Miami Heat Dallas Mavericks 90-97 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 104-99 Los Angeles Clippers NBA Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Sjá meira
Chicago Bulls bar sigurorð af Brooklyn Nets, 107-111, í toppslag Austurdeildarinnar sem fór fram í nótt. Bulls tók fljótlega forystuna en Brooklyn voru aldrei langt undan. DeRozan var frábær í lok leiksins og skilaði sigrinum til Chicago. Zach LaVine var stigahæstur hjá Bulls með 31 stig en hjá Nets var Kevin Durant atkvæðamestur með 28 stig. Eitt heitasta lið deildarinnar, Golden State Warriors, þurfti að þola tap á heimavelli gegn San Antonio Spurs, 107-112. Warriors, sem hafa besta vinningshlutfallið í vetur, komst yfir og héldu margir að það væri einungis formsatriði að klára leikinn. Það reyndist ekki raunin og San Antonio tók öll völd á vellinum í fjórða leikhluta sem skilaði sigrinum. Dejounte Murray skoraði 23 stig og tók 12 fráköst fyrir Spurs en Stephen Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State. Dejounte Murray comes up big in the clutch and goes for 23 PTS, 12 REB and 7 AST as the @spurs hold on to grab the road win!Derrick White: 25 PTS, 3 STLLonnie Walker IV: 21 PTS, 4 REBStephen Curry: 27 PTS, 8 REB, 5 AST, 3 STL, 5 3PM pic.twitter.com/kkLVfQuhmJ— NBA (@NBA) December 5, 2021 Baunaborgarmennirnir í Boston Celtics unnu stórsigur á Portland Trailblazers, 117-145, á heimavelli Portland í Oregon. Frábær sigur hjá Boston, en það eru stór vandamál í Portland liðinu og þarf nýr þjálfari liðsins, Chauncey Billups, heldur betur að fara að teikniborðinu. Jayson Tatum og Dennis Schröder skoruðu 31 stig hvor fyrir Boston en hjá Portland skoraði CJ McCollum 24. Önnur úrslit næturinnar: New York Knicks 99-113 Denver Nuggets Milwaukee Bucks 124-102 Miami Heat Dallas Mavericks 90-97 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 104-99 Los Angeles Clippers
NBA Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Sjá meira