Var búinn að gera ráð fyrir því að fá sama sjúkdóm Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2021 10:30 Arnmundur Ernst ræddi við Fannar Sveinsson úti í Búdapest en þar var hann að undirbúa sig fyrir hlutverk í þáttaröð á veitunni Amazon Prime. Í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Fannar Sveinsson að fylgjast með þremur Íslendingum áður en þeir stigu á svið. Um var að ræða þau Ragnheiði Gröndal tónlistarkonu, Arnmund Ernst Björnsson, leikara, og Hreim Heimisson söngvara. Í þættinum ræddi Arnmundur Ernst um móður sína Eddu Heiðrúnu Backman sem lést árið 2016 en hún greindist með MND á sínum tíma. Edda var ein ástsælasta leikkona þjóðarinnar. Arnmundur var þrettán ára þegar móðir hans fær MND. „Við höfðum fylgst með bróðir hennar ganga í gegnum sama ferðalag og ég því skildi hvað þetta þýddi. Hann lést árið 1998. Mamma greinist 2002 eða 2003,“ segir Arnmundur en sjúkdómurinn er arfgengur og lét Arnmundur rannsaka hvort hann væri mögulega með þau gen sem bera slíkan sjúkdóm. „Það er ekki svo langt síðan að ég gerði þetta og ég fæ að vita að ég er ekki með þetta. Þetta var miklu meiri léttir en mig hefði órað fyrir út af því að svo mörgu leyti er ég svo líkur mömmu. Ég er mjúkur maður með háa rödd og syng eins og hún. Í undirmeðvitundinni var ég búinn að gera ráð fyrir að fá þetta. Ég var búinn að plana það að um fertugt þyrfti ég að flytja í hús á einni hæð. Svo var ég búinn að hugsa hvaða leið ég ætlaði að fara um 45 ára. Fer ég að leikstýra eins og mamma gerði þegar hún þurfti að hætta að leika eða ætlaði ég að fara í einhverja aðra átt,“ segir Arnmundur og bætir við að það hafi einnig verið mikill léttir að sonur hans myndi ekki fá þennan erfiða sjúkdóm. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins á Stöð 2. Klippa: Var búinn að gera ráð fyrir því að fá sama sjúkdóm Framkoma Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Um var að ræða þau Ragnheiði Gröndal tónlistarkonu, Arnmund Ernst Björnsson, leikara, og Hreim Heimisson söngvara. Í þættinum ræddi Arnmundur Ernst um móður sína Eddu Heiðrúnu Backman sem lést árið 2016 en hún greindist með MND á sínum tíma. Edda var ein ástsælasta leikkona þjóðarinnar. Arnmundur var þrettán ára þegar móðir hans fær MND. „Við höfðum fylgst með bróðir hennar ganga í gegnum sama ferðalag og ég því skildi hvað þetta þýddi. Hann lést árið 1998. Mamma greinist 2002 eða 2003,“ segir Arnmundur en sjúkdómurinn er arfgengur og lét Arnmundur rannsaka hvort hann væri mögulega með þau gen sem bera slíkan sjúkdóm. „Það er ekki svo langt síðan að ég gerði þetta og ég fæ að vita að ég er ekki með þetta. Þetta var miklu meiri léttir en mig hefði órað fyrir út af því að svo mörgu leyti er ég svo líkur mömmu. Ég er mjúkur maður með háa rödd og syng eins og hún. Í undirmeðvitundinni var ég búinn að gera ráð fyrir að fá þetta. Ég var búinn að plana það að um fertugt þyrfti ég að flytja í hús á einni hæð. Svo var ég búinn að hugsa hvaða leið ég ætlaði að fara um 45 ára. Fer ég að leikstýra eins og mamma gerði þegar hún þurfti að hætta að leika eða ætlaði ég að fara í einhverja aðra átt,“ segir Arnmundur og bætir við að það hafi einnig verið mikill léttir að sonur hans myndi ekki fá þennan erfiða sjúkdóm. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins á Stöð 2. Klippa: Var búinn að gera ráð fyrir því að fá sama sjúkdóm
Framkoma Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira