Curry nálgast þristamet Allens og Miami vann meistarana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. desember 2021 07:15 Stephen Curry hefur skorað 2964 þriggja stiga körfur á ferli sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Sex þeirra komu gegn Portland Trail Blazers í nótt. getty/Thearon W. Henderson Stephen Curry nálgast óðum met Rays Allen yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar. Curry setti niður sex þrista í 104-94 sigri Golden State Warriors á Portland Trail Blazers í nótt og vantar nú aðeins níu þrista til að jafna met Allens. Curry skoraði 22 stig og Jordan Poole var með tuttugu stig fyrir Golden State sem er á toppi Vesturdeildarinnar með 21 sigur og fjögur töp. 10 to go... #CurryWatch@StephenCurry30 hits 6 3PM in the @warriors win to bring him within 10 triples of setting a new NBA record! pic.twitter.com/IrrLUEDsRn— NBA (@NBA) December 9, 2021 Miami Heat vann meistara Milwaukee Bucks í uppgjöri tveggja af bestu liða Austurdeildarinnar, 113-104. Caleb Martin skoraði 28 stig fyrir Miami og Kyle Lowry var með 22 stig og þrettán stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 27 stig fyrir Milwaukee. Career-high in points Career-high in triples @Calebmartin14 has a huge night with 28 PTS and 6 3PM in the @MiamiHEAT victory! pic.twitter.com/7XwpjtN62J— NBA (@NBA) December 9, 2021 Óvænt sigurganga Houston Rockets hélt áfram þegar liðið lagði Brooklyn Nets að velli, 114-104, á heimavelli. Þetta var sjöundi sigur Houston í röð. Liðið tapaði fimmtán af fyrstu sextán leikjum sínum en hefur svo farið á mikið flug. Eric Gordon skoraði 21 stig fyrir Houston og Garrison Matthews nítján. James Harden skoraði 25 stig fyrir Brooklyn á sínum gamla heimavelli. Harden hitti aðeins úr fjórum af sextán skotum sínum utan af velli en skoraði fjórtán stig af vítalínunni. JOSH CHRISTOPHER The ridiculous oop extends the @HoustonRockets lead on NBA League Pass: https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/PgxfROkEUg— NBA (@NBA) December 9, 2021 Nikola Jokic var með myndarlega þrefalda tvennu þegar Denver Nuggets vann New Orleans Pelicans, 114-120. Serbinn skoraði 39 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Will Barton kom næstur með tuttugu stig. 39 PTS, 11 REB, 11 AST Nikola Jokic powers the @nuggets to the overtime win with his fourth triple-double of the season! pic.twitter.com/d0HYZG15Zi— NBA (@NBA) December 9, 2021 Úrslitin í nótt Golden State 104-94 Portland Miami 113-104 Milwaukee Houston 114-Brooklyn New Orleans 114-120 Denver Memphis 96-104 Dallas Charlotte 106-110 Philadelphia Cleveland 115-92 Chicago Detroit 116-119 Washington Indiana 122-102 NY Knicks Toronto 109-110 Oklahoma Minnesota 104-136 Utah Sacramento 142-130 Orlando LA Clippers 114-111 Boston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Sjá meira
Curry skoraði 22 stig og Jordan Poole var með tuttugu stig fyrir Golden State sem er á toppi Vesturdeildarinnar með 21 sigur og fjögur töp. 10 to go... #CurryWatch@StephenCurry30 hits 6 3PM in the @warriors win to bring him within 10 triples of setting a new NBA record! pic.twitter.com/IrrLUEDsRn— NBA (@NBA) December 9, 2021 Miami Heat vann meistara Milwaukee Bucks í uppgjöri tveggja af bestu liða Austurdeildarinnar, 113-104. Caleb Martin skoraði 28 stig fyrir Miami og Kyle Lowry var með 22 stig og þrettán stoðsendingar. Jrue Holiday skoraði 27 stig fyrir Milwaukee. Career-high in points Career-high in triples @Calebmartin14 has a huge night with 28 PTS and 6 3PM in the @MiamiHEAT victory! pic.twitter.com/7XwpjtN62J— NBA (@NBA) December 9, 2021 Óvænt sigurganga Houston Rockets hélt áfram þegar liðið lagði Brooklyn Nets að velli, 114-104, á heimavelli. Þetta var sjöundi sigur Houston í röð. Liðið tapaði fimmtán af fyrstu sextán leikjum sínum en hefur svo farið á mikið flug. Eric Gordon skoraði 21 stig fyrir Houston og Garrison Matthews nítján. James Harden skoraði 25 stig fyrir Brooklyn á sínum gamla heimavelli. Harden hitti aðeins úr fjórum af sextán skotum sínum utan af velli en skoraði fjórtán stig af vítalínunni. JOSH CHRISTOPHER The ridiculous oop extends the @HoustonRockets lead on NBA League Pass: https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/PgxfROkEUg— NBA (@NBA) December 9, 2021 Nikola Jokic var með myndarlega þrefalda tvennu þegar Denver Nuggets vann New Orleans Pelicans, 114-120. Serbinn skoraði 39 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Will Barton kom næstur með tuttugu stig. 39 PTS, 11 REB, 11 AST Nikola Jokic powers the @nuggets to the overtime win with his fourth triple-double of the season! pic.twitter.com/d0HYZG15Zi— NBA (@NBA) December 9, 2021 Úrslitin í nótt Golden State 104-94 Portland Miami 113-104 Milwaukee Houston 114-Brooklyn New Orleans 114-120 Denver Memphis 96-104 Dallas Charlotte 106-110 Philadelphia Cleveland 115-92 Chicago Detroit 116-119 Washington Indiana 122-102 NY Knicks Toronto 109-110 Oklahoma Minnesota 104-136 Utah Sacramento 142-130 Orlando LA Clippers 114-111 Boston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Golden State 104-94 Portland Miami 113-104 Milwaukee Houston 114-Brooklyn New Orleans 114-120 Denver Memphis 96-104 Dallas Charlotte 106-110 Philadelphia Cleveland 115-92 Chicago Detroit 116-119 Washington Indiana 122-102 NY Knicks Toronto 109-110 Oklahoma Minnesota 104-136 Utah Sacramento 142-130 Orlando LA Clippers 114-111 Boston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum