Conte tilbúinn að leyfa Dele Alli að fara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2021 20:30 Dele Alli mun að öllum líkindum róa á önnur mið í janúar. Martin Rose/Getty Images Það virðist sem Antonio Conte sé sömu skoðunar og José Mourinho þegar kemur að Dele Alli, sóknarþenkjandi miðjumanni Tottenham Hotspur. Conte hefur ákveðið að leyfa Dele að fara frá félaginu í janúar, skiptir litlu máli hvort um sé að ræða lán eða sölu. Dele Alli fékk fá tækifæri er Mourinho þjálfaði Tottenham en fór í gegnum hálfgerða endurnýjun lífdaga þegar Nuno Espirito Santo tók við stjórn liðsins í sumar. Nuno entist hins vegar ekki lengi í starfi og Conte virðist ekki hafa hlutverk fyrir Dele inn á vellinum. Daniel Levy, formaður félagsins, leyfði Dele ekki að fara til París Saint-Germain í október 2020 né janúar á þessu ári en virðist nú hafa skipt um skoðun. Talið er nær öruggt að Dele fari í janúar, þá líklegast á láni með möguleika á sölu næsta sumar. Frá þessu er greint á vef The Athletic. Dele Alli er samningsbundinn til 2024 og sem stendur er ekki talið að mörg félög séu tilbúin að borga uppsett verð. Sérstaklega í ljósi þess að leikmaðurinn er í engu hlutverki hjá félaginu. Síðan Conte tók við hefur hann tekið þátt í einum leik í ensku úrvalsdeildinni og eini leikurinn sem hann hefur byrjað var í neyðarlegu tapi gegn Mura í Sambandsdeild Evrópu. Það má reikna með að fjöldi liða séu tilbúin að fá Dele Alli á láni í janúar og sjá hvort gæðin sem hann sýndi undir stjórn Mauricio Pochettino séu enn til staðar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Dele Alli fékk fá tækifæri er Mourinho þjálfaði Tottenham en fór í gegnum hálfgerða endurnýjun lífdaga þegar Nuno Espirito Santo tók við stjórn liðsins í sumar. Nuno entist hins vegar ekki lengi í starfi og Conte virðist ekki hafa hlutverk fyrir Dele inn á vellinum. Daniel Levy, formaður félagsins, leyfði Dele ekki að fara til París Saint-Germain í október 2020 né janúar á þessu ári en virðist nú hafa skipt um skoðun. Talið er nær öruggt að Dele fari í janúar, þá líklegast á láni með möguleika á sölu næsta sumar. Frá þessu er greint á vef The Athletic. Dele Alli er samningsbundinn til 2024 og sem stendur er ekki talið að mörg félög séu tilbúin að borga uppsett verð. Sérstaklega í ljósi þess að leikmaðurinn er í engu hlutverki hjá félaginu. Síðan Conte tók við hefur hann tekið þátt í einum leik í ensku úrvalsdeildinni og eini leikurinn sem hann hefur byrjað var í neyðarlegu tapi gegn Mura í Sambandsdeild Evrópu. Það má reikna með að fjöldi liða séu tilbúin að fá Dele Alli á láni í janúar og sjá hvort gæðin sem hann sýndi undir stjórn Mauricio Pochettino séu enn til staðar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira