Jónína kjörin varaformaður kennara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2021 15:59 Jónína Hauksdóttir hlaut yfirburða kosningu en hún fékk tæplega þrisvar sinnum fleiri atkvæði en næsti frambjóðandi. Jónína Hauksdóttir, skólastjóri leikskólans Naustatjarnar á Akureyri, hefur verið kjörin varaformaður Kennarasambands Íslands. Hún tekur við embættinu af Önnu Maríu Gunnarsdóttur á þingi Kennarasambandsins sem fram fer í apríl á næsta ári. Átta félagsmenn KÍ buðu sig fram í embættið og féllu atkvæði þannig. Jónína Hauksdóttir hlaut 1.372 atkvæði, eða 38,38% Guðný Maja Riba hlaut 553 atkvæði, eða 15,47% Silja Kristjánsdóttir hlaut 477 atkvæði, eða 13,34% Simon Cramer Larsen hlaut 378 atkvæði, eða 10,57% Kristín Björnsdóttir hlaut 210 atkvæði, eða 5,87% Hjördís B. Gestsdóttir hlaut 188 atkvæði, eða 5,26% Lára Guðrún Agnarsdóttir hlaut 124 atkvæði, eða 3,47% Þórunn Sif Böðvarsdóttir hlaut 197 atkvæði, eða 5,51% Auðir atkvæðaseðlar voru 76 eða sem svarar til rúmlega 2,1 prósenta. Á kjörskrá voru 11.041 og greiddu 3.575 atkvæði, eða 32,38%. Atkvæðagreiðslan var rafræn, hófst klukkan tólf á hádegi mánudaginn 6. desember og lauk klukkan 14 í dag. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, var á dögunum kjörinn formaður Kennarasambands Íslands. Grunnskólar Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Leikskólar Vistaskipti Akureyri Tengdar fréttir Magnús Þór kjörinn nýr formaður Kennarasambandsins Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, hefur verið kjörinn nýr formaður Kennarasambands Íslands (KÍ). Magnús tekur við á 8. þingi sambandsins sem fram fer í apríl á næsta ári. 9. nóvember 2021 14:48 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Átta félagsmenn KÍ buðu sig fram í embættið og féllu atkvæði þannig. Jónína Hauksdóttir hlaut 1.372 atkvæði, eða 38,38% Guðný Maja Riba hlaut 553 atkvæði, eða 15,47% Silja Kristjánsdóttir hlaut 477 atkvæði, eða 13,34% Simon Cramer Larsen hlaut 378 atkvæði, eða 10,57% Kristín Björnsdóttir hlaut 210 atkvæði, eða 5,87% Hjördís B. Gestsdóttir hlaut 188 atkvæði, eða 5,26% Lára Guðrún Agnarsdóttir hlaut 124 atkvæði, eða 3,47% Þórunn Sif Böðvarsdóttir hlaut 197 atkvæði, eða 5,51% Auðir atkvæðaseðlar voru 76 eða sem svarar til rúmlega 2,1 prósenta. Á kjörskrá voru 11.041 og greiddu 3.575 atkvæði, eða 32,38%. Atkvæðagreiðslan var rafræn, hófst klukkan tólf á hádegi mánudaginn 6. desember og lauk klukkan 14 í dag. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, var á dögunum kjörinn formaður Kennarasambands Íslands.
Grunnskólar Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Leikskólar Vistaskipti Akureyri Tengdar fréttir Magnús Þór kjörinn nýr formaður Kennarasambandsins Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, hefur verið kjörinn nýr formaður Kennarasambands Íslands (KÍ). Magnús tekur við á 8. þingi sambandsins sem fram fer í apríl á næsta ári. 9. nóvember 2021 14:48 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Magnús Þór kjörinn nýr formaður Kennarasambandsins Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, hefur verið kjörinn nýr formaður Kennarasambands Íslands (KÍ). Magnús tekur við á 8. þingi sambandsins sem fram fer í apríl á næsta ári. 9. nóvember 2021 14:48