Engar netárásir enn verið gerðar sem nýtt hafa Log4j Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. desember 2021 18:50 Hrafnkell Viðar Gíslason, forstjóri Fjarskiptastofu. Vísir Engar netárásir hafa enn verið gerðar hér á landi svo vitað sé sem nýtt hafa sér veikleikann Log4j. Áhyggjur eru uppi um að tölvuþrjótar muni nýta sér veikleikann til að koma fyrir vírusum á tölvukerfum. Þetta er í fyrsta sinn sem óvissustigi hefur verið lýst yfir hjá almannavörnum vegna veikleika af þessu tagi. Veikleikinn beinist fyrst og fremst að rekstri net- og tölvukerfa og telja almannavarnir ekki mikla áhættu á að heimilistölvan eða farsímar séu í hættu. „Við vitum ekki til þess að það hafi verið gerðar neinar árásir sem nýta sér þennan veikleika í dag en við búumst við því að svo geti orðið innan tíðar,“ sagði Hrafnkell Viðar Gíslason, forstjóri Fjarskiptastofu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við höfum hins vegar áhyggjur af því að óprúttnir aðilar laumi vírusum eða einhverjum óværum inn á tölvukerfin sem þeir geta svo virkjað sínar með gagnagíslatöku eða með því að stela gögnum.“ Leiðbeiningar hafa verið birtar á vefsíðu cert.is um hvað fyrirtæki skuli gera vegna Log4j veikleikans. „Við hvetjum til þess að fyrirtæki fari yfir öll sín upplýsingakerfi og athugi hvort þessi veikleiki sé til staðar. Til þess að breyta kerfunum þarf að uppfæra þau með uppfærslum frá framleiðanda, í flestum tilvikum geta fyrirtækin ekki breytt kerfunum sjálf,“ segir Hrafnkell. „Ef að veikleikinn er talinn vera í kerfi sem er mjög viðkvæmt þá kæmi til greina að slökkva á kerfinu þangað til það er búið að laga þennan galla.“ Netöryggi Tölvuárásir Fjarskipti Almannavarnir Tengdar fréttir Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07 Búið að virkja samhæfingarstöð vegna öryggisveikleika sem gæti verið sá stærsti á seinni tímum Alvarlegur öryggisveikleiki sem uppgötvaðist þann 9.desember hefur nú þegar haft víðtæk áhrif um allan heim. Netöryggissveitin CERT-IS hefur virkjað samhæfingarstöð hér á landi vegna málsins. 11. desember 2021 16:38 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem óvissustigi hefur verið lýst yfir hjá almannavörnum vegna veikleika af þessu tagi. Veikleikinn beinist fyrst og fremst að rekstri net- og tölvukerfa og telja almannavarnir ekki mikla áhættu á að heimilistölvan eða farsímar séu í hættu. „Við vitum ekki til þess að það hafi verið gerðar neinar árásir sem nýta sér þennan veikleika í dag en við búumst við því að svo geti orðið innan tíðar,“ sagði Hrafnkell Viðar Gíslason, forstjóri Fjarskiptastofu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við höfum hins vegar áhyggjur af því að óprúttnir aðilar laumi vírusum eða einhverjum óværum inn á tölvukerfin sem þeir geta svo virkjað sínar með gagnagíslatöku eða með því að stela gögnum.“ Leiðbeiningar hafa verið birtar á vefsíðu cert.is um hvað fyrirtæki skuli gera vegna Log4j veikleikans. „Við hvetjum til þess að fyrirtæki fari yfir öll sín upplýsingakerfi og athugi hvort þessi veikleiki sé til staðar. Til þess að breyta kerfunum þarf að uppfæra þau með uppfærslum frá framleiðanda, í flestum tilvikum geta fyrirtækin ekki breytt kerfunum sjálf,“ segir Hrafnkell. „Ef að veikleikinn er talinn vera í kerfi sem er mjög viðkvæmt þá kæmi til greina að slökkva á kerfinu þangað til það er búið að laga þennan galla.“
Netöryggi Tölvuárásir Fjarskipti Almannavarnir Tengdar fréttir Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07 Búið að virkja samhæfingarstöð vegna öryggisveikleika sem gæti verið sá stærsti á seinni tímum Alvarlegur öryggisveikleiki sem uppgötvaðist þann 9.desember hefur nú þegar haft víðtæk áhrif um allan heim. Netöryggissveitin CERT-IS hefur virkjað samhæfingarstöð hér á landi vegna málsins. 11. desember 2021 16:38 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07
Búið að virkja samhæfingarstöð vegna öryggisveikleika sem gæti verið sá stærsti á seinni tímum Alvarlegur öryggisveikleiki sem uppgötvaðist þann 9.desember hefur nú þegar haft víðtæk áhrif um allan heim. Netöryggissveitin CERT-IS hefur virkjað samhæfingarstöð hér á landi vegna málsins. 11. desember 2021 16:38