Handbolti

Fundur HSÍ: EM-hópur Íslands valinn

Sindri Sverrisson skrifar
Aron Pálmarsson missti af HM í Egyptalandi fyrir ári síðan vegna meiðsla.
Aron Pálmarsson missti af HM í Egyptalandi fyrir ári síðan vegna meiðsla. vísir/vilhelm

Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta.

Ísland verður í riðli með Portúgal, Hollandi og heimamönnum í Ungverjalandi á EM og er fyrsti leikur gegn Portúgal 14. janúar. 

Fyrst leikur Ísland tvo vináttulandsleiki hér á landi gegn Litháen, 7. og 9. janúar.

Hér mátti beint streymi frá blaðamannafundi HSÍ sem nú er lokið. EM-hópinn má sjá með því að smella á fréttina hér að neðan.


Tengdar fréttir

Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu.

Sjö úr Olís-deildinni í stóra EM-hópnum

Guðmundur Guðmundsson hefur skilað lista yfir þá 35 leikmenn sem einir koma til greina í lokahóp íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem fer á EM í janúar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×