Dökkt yfir herbúðum LeBrons eftir þriðja tap Lakers liðsins í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 07:31 LeBron James mótmælir dómi í tapi Los Angeles Lakers á móti Phoenix Suns í nótt. AP/Jae C. Hong Það er ekki bjart yfir Los Angeles Lakers liðinu í NBA-deildinni í körfubolta og enn eitt tapið leit dagsins ljós í nótt. Phoenix Suns vann 108-90 sigur á Los Angeles Lakers á heimavelli Lakers og það þarf eitthvað að fara breytast ætli liðið hreinlega að vera með í úrslitakeppninni í ár. Fjarvera Anthony Davis vegna meiðsla er ekki mikið að hjálpa til en hann verður ekki með næstu vikurnar. Book heating up on TNT...he's 3-4 from deep in the 3rd quarter! pic.twitter.com/ICuYnmg2Ss— NBA (@NBA) December 22, 2021 Lakers var einu stigi yfir eftir fyrsta leikhlutann og það munaði aðeins tveimur stigum á liðunum í hálfleik. Phoenix vann aftur á móti seinni hálfleikinn með 16 stigum. Suns var meira yfir en varamenn Lakers löguðu stöðuna aðeins í lokin. Devin Booker átti mjög góðan leik og var með 24 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar en Deandre Ayton skoraði 19 stig og tók 11 fráköst. Chris Paul var með 11 stig og 9 stoðsendingar. Þetta var fjórði sigur Phoenix Suns í röð en liðið er með besta sigurhlutfallið í deildinni, 25 sigra í 30 leikjum. LeBron is up to 34 points on TNT 6 minutes left pic.twitter.com/KNp5fZ4iyI— NBA (@NBA) December 22, 2021 LeBron James reyndi hvað hann gat og var með 34 stig. Hann gaf hins vegar aðeins tvær stoðsendingar og slæm skotnýting liðsfélaga hans hafði örugglega mikið um það að segja. Leikar stóðu jafnir þær 34 mínútur sem James spilaði í leiknum. Byrjunarliðsmaðurinn Talen Horton-Tucker klikkaði þannig á 12 af 13 skotum sínum í leiknum, nýi maðurinn Isiah Thomas var 1 af 11 í skotum utan af velli og aðeins 2 af 7 skotum Carmelo Anthony rötuðu rétta leið. Lakers liðið tapaði síðan með 26 stigum þegar 19 mínútur sem Rajon Rondo spilaði. Russell Westbrook var með 22 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar og Trevor Ariza hitti úr öllum þremur þriggja stiga skotum sínum en hann endaði með 12 stig. CLUTCH! @NickeilAW closes out the game with 18 big ones in the 4th to seal the win for @PelicansNBA pic.twitter.com/OhOndOvdLd— NBA (@NBA) December 22, 2021 Damian Lillard skoraði 39 stig fyrir Portland Trail Blazers en það dugði ekki því liðið taðaði 111-97 á móti New Orleans Pelicans. Lillard var síðan rekinn út úr húsi í fyrsta sinn á ferlinum þegar aðeins 1,1 sekúnda var eftir af leiknum. Brandon Ingram skoraði 28 stig fyrir Pelíkanana og Nickeil Alexander-Walker var með 22 af 27 stigum sínum í seinni hálfleik en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu þar sem liðið nær að vinna þrjá leiki í röð. Liðið er enn án Zion Williamson en vann engu að síður í áttunda sinn í síðustu þrettán leikjum. The @MiamiHeat tied their franchise-record with 22 threes behind a combined 52 PTS and 11 3PM from @raf_tyler & @D_Bo20 pic.twitter.com/8RakiD2O8Y— NBA (@NBA) December 22, 2021 Tyler Herro kom til baka eftir þriggja leikja fjarveru og skoraði 26 stig í 125-96 sigri Miami Heat á Indiana Pacers. Duncan Robinson var einnig með 26 stig og Miami jafnaði félagsmetið sitt með 22 þristum. Þessir tveir voru með ellefu saman og það úr aðeins átján tilraunum. Mitchell Robinson was EVERYWHERE in the @nyknicks win 17 points14 rebounds3 blocks8-9 shooting pic.twitter.com/icTwOueSNe— NBA (@NBA) December 22, 2021 Evan Fournier skoraði 22 stig og þeir Julius Randle og Kemba Walker voru báðir með 21 stig í fyrsta heimasigri New York Knicks í næstum því heilan mánuð en liðið van þá 105-91 sigur á Detroit Pistons. Þetta var fyrsti sigur liðsins í Madison Square Garden síðan liðið vann Lakers 23, nóvember síðastliðinn. "That's what you do!"Dirk was HYPED as Jalen Brunson sealed the @dallasmavs win. pic.twitter.com/wnd3kiGKJf— NBA (@NBA) December 22, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Phoenix Suns 90-108 New Orleans Pelicans - Portland Trail Blazers 111-97 Miami Heat - Indiana Pacers 125-96 New York Knicks - Detroit Pistons 105-91 Dallas Mavericks - Minnesota Timberwolves 114-102 NBA Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Sjá meira
Phoenix Suns vann 108-90 sigur á Los Angeles Lakers á heimavelli Lakers og það þarf eitthvað að fara breytast ætli liðið hreinlega að vera með í úrslitakeppninni í ár. Fjarvera Anthony Davis vegna meiðsla er ekki mikið að hjálpa til en hann verður ekki með næstu vikurnar. Book heating up on TNT...he's 3-4 from deep in the 3rd quarter! pic.twitter.com/ICuYnmg2Ss— NBA (@NBA) December 22, 2021 Lakers var einu stigi yfir eftir fyrsta leikhlutann og það munaði aðeins tveimur stigum á liðunum í hálfleik. Phoenix vann aftur á móti seinni hálfleikinn með 16 stigum. Suns var meira yfir en varamenn Lakers löguðu stöðuna aðeins í lokin. Devin Booker átti mjög góðan leik og var með 24 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar en Deandre Ayton skoraði 19 stig og tók 11 fráköst. Chris Paul var með 11 stig og 9 stoðsendingar. Þetta var fjórði sigur Phoenix Suns í röð en liðið er með besta sigurhlutfallið í deildinni, 25 sigra í 30 leikjum. LeBron is up to 34 points on TNT 6 minutes left pic.twitter.com/KNp5fZ4iyI— NBA (@NBA) December 22, 2021 LeBron James reyndi hvað hann gat og var með 34 stig. Hann gaf hins vegar aðeins tvær stoðsendingar og slæm skotnýting liðsfélaga hans hafði örugglega mikið um það að segja. Leikar stóðu jafnir þær 34 mínútur sem James spilaði í leiknum. Byrjunarliðsmaðurinn Talen Horton-Tucker klikkaði þannig á 12 af 13 skotum sínum í leiknum, nýi maðurinn Isiah Thomas var 1 af 11 í skotum utan af velli og aðeins 2 af 7 skotum Carmelo Anthony rötuðu rétta leið. Lakers liðið tapaði síðan með 26 stigum þegar 19 mínútur sem Rajon Rondo spilaði. Russell Westbrook var með 22 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar og Trevor Ariza hitti úr öllum þremur þriggja stiga skotum sínum en hann endaði með 12 stig. CLUTCH! @NickeilAW closes out the game with 18 big ones in the 4th to seal the win for @PelicansNBA pic.twitter.com/OhOndOvdLd— NBA (@NBA) December 22, 2021 Damian Lillard skoraði 39 stig fyrir Portland Trail Blazers en það dugði ekki því liðið taðaði 111-97 á móti New Orleans Pelicans. Lillard var síðan rekinn út úr húsi í fyrsta sinn á ferlinum þegar aðeins 1,1 sekúnda var eftir af leiknum. Brandon Ingram skoraði 28 stig fyrir Pelíkanana og Nickeil Alexander-Walker var með 22 af 27 stigum sínum í seinni hálfleik en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu þar sem liðið nær að vinna þrjá leiki í röð. Liðið er enn án Zion Williamson en vann engu að síður í áttunda sinn í síðustu þrettán leikjum. The @MiamiHeat tied their franchise-record with 22 threes behind a combined 52 PTS and 11 3PM from @raf_tyler & @D_Bo20 pic.twitter.com/8RakiD2O8Y— NBA (@NBA) December 22, 2021 Tyler Herro kom til baka eftir þriggja leikja fjarveru og skoraði 26 stig í 125-96 sigri Miami Heat á Indiana Pacers. Duncan Robinson var einnig með 26 stig og Miami jafnaði félagsmetið sitt með 22 þristum. Þessir tveir voru með ellefu saman og það úr aðeins átján tilraunum. Mitchell Robinson was EVERYWHERE in the @nyknicks win 17 points14 rebounds3 blocks8-9 shooting pic.twitter.com/icTwOueSNe— NBA (@NBA) December 22, 2021 Evan Fournier skoraði 22 stig og þeir Julius Randle og Kemba Walker voru báðir með 21 stig í fyrsta heimasigri New York Knicks í næstum því heilan mánuð en liðið van þá 105-91 sigur á Detroit Pistons. Þetta var fyrsti sigur liðsins í Madison Square Garden síðan liðið vann Lakers 23, nóvember síðastliðinn. "That's what you do!"Dirk was HYPED as Jalen Brunson sealed the @dallasmavs win. pic.twitter.com/wnd3kiGKJf— NBA (@NBA) December 22, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Phoenix Suns 90-108 New Orleans Pelicans - Portland Trail Blazers 111-97 Miami Heat - Indiana Pacers 125-96 New York Knicks - Detroit Pistons 105-91 Dallas Mavericks - Minnesota Timberwolves 114-102
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Phoenix Suns 90-108 New Orleans Pelicans - Portland Trail Blazers 111-97 Miami Heat - Indiana Pacers 125-96 New York Knicks - Detroit Pistons 105-91 Dallas Mavericks - Minnesota Timberwolves 114-102
NBA Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Sjá meira