Gekk á skíðum fyrir Ljósið og sló Íslandsmet Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. desember 2021 22:50 Á myndinni eru hin frænku fimm sem gengu í átján klukkutíma, frá sólsetri að sólarupprás. Aðsend/Ljósið Velunnarar Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda, gengu samanlagt 2721 kílómetra á gönguskíðum í gærkvöldi og í gærnótt. Skíðagangan hófst við sólsetur klukkan 16 í gær og lauk átján tímum síðar, við sólarupprás í morgun. Gengið var upp í Bláfjöll og boðið var upp á kakó og bananabrauð fyrir þátttakendur. Verkefnið er hugarfóstur félaganna Einars Ólafssonar og Óskars Páls Sveinssonar. Markmið skíðagöngunnar var að safna áheitum til styrktar Ljóssins og starfsemi þess. Garparnir hugðust ganga tveir í upphafi en buðu öllum með sem vildu. Einar gerði sér lítið fyrir og sló Íslandsmet við gönguna en hann gekk samtals 202,9 kílómetra á gönguskíðum á meðan verkefninu stóð. Skíðagarpar og aðrir velunnarar Ljóssins voru ekki lengi að taka við sér en allt í allt voru um 170 manns sem tóku þátt í viðburðinum. Fólk gekk jafnlangt og því lysti en fimm tóku gönguna alla leið og gengu á gönguskíðum í átján klukkutíma samfleytt. Hér má nálgast nánari upplýsingar um verkefnið. Hægt er að heita á verkefnið fram að áramótum en styrktarlínur má sjá hér að neðan. S: 907-1010 fyrir 1.000 kr. S: 907-1030 fyrir 3.000 kr. S: 907-1050 fyrir 5.000 kr. Einnig er hægt að leggja inn á styrktarreikning Ljóssins: Reikningsnúmer: 130-26-410420 Kennitala: 590406-0740 Skíðaíþróttir Hjálparstarf Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Sjá meira
Verkefnið er hugarfóstur félaganna Einars Ólafssonar og Óskars Páls Sveinssonar. Markmið skíðagöngunnar var að safna áheitum til styrktar Ljóssins og starfsemi þess. Garparnir hugðust ganga tveir í upphafi en buðu öllum með sem vildu. Einar gerði sér lítið fyrir og sló Íslandsmet við gönguna en hann gekk samtals 202,9 kílómetra á gönguskíðum á meðan verkefninu stóð. Skíðagarpar og aðrir velunnarar Ljóssins voru ekki lengi að taka við sér en allt í allt voru um 170 manns sem tóku þátt í viðburðinum. Fólk gekk jafnlangt og því lysti en fimm tóku gönguna alla leið og gengu á gönguskíðum í átján klukkutíma samfleytt. Hér má nálgast nánari upplýsingar um verkefnið. Hægt er að heita á verkefnið fram að áramótum en styrktarlínur má sjá hér að neðan. S: 907-1010 fyrir 1.000 kr. S: 907-1030 fyrir 3.000 kr. S: 907-1050 fyrir 5.000 kr. Einnig er hægt að leggja inn á styrktarreikning Ljóssins: Reikningsnúmer: 130-26-410420 Kennitala: 590406-0740
Skíðaíþróttir Hjálparstarf Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Sjá meira