Green Bay Packers sluppu með skrekkinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. desember 2021 09:51 Lið Green Bay Packers vann nauman sigur í nótt. Stacy Revere/Getty Images Lið Green Bay Packers slapp með skrekkinn er liðið mætti Cleveland Browns í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Eftir að hafa verið 24-12 undir í seinni hálfleik var lið Browns hársbreidd frá því að stela sigrinum, en lokatölur urðu 24-22. Sóknarleikur Green Bay gekk ekki sem skildi í síðari hálfleik og gestirnir frá Cleveland fengu því tækifæri til að saxa á forskot heimamanna. Aaron Rodgers og félagar hans í Grenn Bay liðinu geta þakkað vörninni fyrir sigurinn, en Baker Mayfield, leikstjórnandi Browns, var tekinn niður fimm sinnum og fjórum sinnum komst vörn Green Bay inn í sendingar hans. Rodgers náði hins vegar merkilegum áfanga í nótt þegar hann kastaði þremur sendingum fyrir snertimarki, en hann er nú sá leikmaður í sögu Green Bay Packers sem hefur kastað flestum sendinum fyrir snertimarki. Rodgers hefur nú kastað 445 sendingum fyrir snertimarki, nákvæmlega þremur meira en Brett Favre sem kastaði á sínum tíma 442. .@BrettFavre congratulates @AaronRodgers12 on breaking his all-time pass TDs record. 💚 #GoPackGo 📺: #CLEvsGB on NFLN/FOX/PRIME VIDEO📱: https://t.co/OLd1rKEfqM pic.twitter.com/Ty4mBVQ5lF— NFL (@NFL) December 25, 2021 Green Bay Packers situr í efsta sæti NFC-norður deildarinnar með 12 sigra og þrjú töp, en Cleveland Browns eru á botninum í AFC-norður deildinni með sjö sigra og átta töp. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Sóknarleikur Green Bay gekk ekki sem skildi í síðari hálfleik og gestirnir frá Cleveland fengu því tækifæri til að saxa á forskot heimamanna. Aaron Rodgers og félagar hans í Grenn Bay liðinu geta þakkað vörninni fyrir sigurinn, en Baker Mayfield, leikstjórnandi Browns, var tekinn niður fimm sinnum og fjórum sinnum komst vörn Green Bay inn í sendingar hans. Rodgers náði hins vegar merkilegum áfanga í nótt þegar hann kastaði þremur sendingum fyrir snertimarki, en hann er nú sá leikmaður í sögu Green Bay Packers sem hefur kastað flestum sendinum fyrir snertimarki. Rodgers hefur nú kastað 445 sendingum fyrir snertimarki, nákvæmlega þremur meira en Brett Favre sem kastaði á sínum tíma 442. .@BrettFavre congratulates @AaronRodgers12 on breaking his all-time pass TDs record. 💚 #GoPackGo 📺: #CLEvsGB on NFLN/FOX/PRIME VIDEO📱: https://t.co/OLd1rKEfqM pic.twitter.com/Ty4mBVQ5lF— NFL (@NFL) December 25, 2021 Green Bay Packers situr í efsta sæti NFC-norður deildarinnar með 12 sigra og þrjú töp, en Cleveland Browns eru á botninum í AFC-norður deildinni með sjö sigra og átta töp.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira