Björgunarsveitir kallaðar út víða á Norðurlandi eystra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. desember 2021 18:51 Björgunarsveitir á norðausturhluta landsins höfðu í nógu að snúast í dag. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra hafa haft þó nokkuð að gera í dag, vegna mikillar ofankomu. Veður hefur verið nokkuð slæmt á köflum í landshlutanum í dag og björgunarsveitum borist nokkur útköll. Um klukkan eitt í dag aðstoðaði björgunarsveitarfólk á Siglufirði ökumenn innanbæjar vegna ófærðar, en mjög snjóþungt var í bænum og ökumenn margir hverjir í vandræðum. Á svipuðum tíma fór hjálparsveit úr Reykjadal upp á Laxárdalsheiði og aðstoðaði ökumann á straumlausum bíl. Honum var gefið start og fylgt niður af heiðinni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu. „Nú seinni partinn voru björgunarsveitir aftur kallaðar út, þá á Akureyri, Mývatni og Vopnafirði. Loka þurfti þjóðveginum um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og fyldi björgunarsveitarfólk nokkrum bílum niður um leið og veginum var lokað. Björgunarsveit á Vopnafirði fór til aðstoðar ökumanni á straumlausum bíl og nú standa yfir aðgerðir hjá björgunarsveit frá Akureyri innst í Öxnardal. Þar voru nokkrir ökumenn í vanda vegna færðar og að minnsta kosti einn bíll komin utan vegar. Snómoksturstæki eru á staðnum en sterkir vindstrengir eru fyrir innan bæinn Gloppu rétt áður en haldið er upp á Öxnadalsheiði,“ segir í tilkynningunni. Björgunarsveitir Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
Um klukkan eitt í dag aðstoðaði björgunarsveitarfólk á Siglufirði ökumenn innanbæjar vegna ófærðar, en mjög snjóþungt var í bænum og ökumenn margir hverjir í vandræðum. Á svipuðum tíma fór hjálparsveit úr Reykjadal upp á Laxárdalsheiði og aðstoðaði ökumann á straumlausum bíl. Honum var gefið start og fylgt niður af heiðinni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu. „Nú seinni partinn voru björgunarsveitir aftur kallaðar út, þá á Akureyri, Mývatni og Vopnafirði. Loka þurfti þjóðveginum um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og fyldi björgunarsveitarfólk nokkrum bílum niður um leið og veginum var lokað. Björgunarsveit á Vopnafirði fór til aðstoðar ökumanni á straumlausum bíl og nú standa yfir aðgerðir hjá björgunarsveit frá Akureyri innst í Öxnardal. Þar voru nokkrir ökumenn í vanda vegna færðar og að minnsta kosti einn bíll komin utan vegar. Snómoksturstæki eru á staðnum en sterkir vindstrengir eru fyrir innan bæinn Gloppu rétt áður en haldið er upp á Öxnadalsheiði,“ segir í tilkynningunni.
Björgunarsveitir Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira