Metfjöldi greinist með Covid beggja vegna Atlantshafs Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. desember 2021 07:23 Forsvarsmenn WHO hafa áhyggjur af því að gríðarlegur fjöldi Covid-veikra muni setja heilu heilbrigðiskerfin á hliðina. epa/Vickie Flores Met voru slegin í fjölmörgum Evrópulöndum í gær hvað varðar fjölda smitaðra, nú þegar ómíkron afbrigði kórónuveirunnar dreifir úr sér. Í Bandaríkjunum féll metið einnig en þar greindust 512 þúsund manns svo staðfest sé. Þetta er langhæsta talan sem sést hefur frá upphafi faraldurs en fyrra met var slegið í janúar, þegar 294 þúsund manns greindust, að því er segir í breska blaðinu Guardian. Annars féllu metin einnig í Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Danmörku og auðvitað hér á landi. Þegar kemur að nýgengi smita er það hvergi hærra en hér á landi og í Danmörku. Það sem skýrir þessar háu smittölur er dreifing ómíkron afbrigðisins en það veldur því fjöldinn sem er að greinast hefur tekið mikið stökk uppávið í flestum löndum. Í Frakklandi greindust í gær tæplega 180 þúsund manns en á dögunum vakti mikla athygli þegar smitaðir náðu 100 þúsund á einum degi. Og á Grikklandi tvöfaldaðist fjöldi smitaðra á milli daga. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segist óttast að þrátt fyrir að ómíkron valdi vægari veikindum hjá meirihluta þeirra sem smitast þá gæti þessi mikli fjöldi smitaðra einfaldlega lamað heilbrigðiskerfi landanna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Frakkland Grikkland Danmörk Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Sjá meira
Þetta er langhæsta talan sem sést hefur frá upphafi faraldurs en fyrra met var slegið í janúar, þegar 294 þúsund manns greindust, að því er segir í breska blaðinu Guardian. Annars féllu metin einnig í Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Danmörku og auðvitað hér á landi. Þegar kemur að nýgengi smita er það hvergi hærra en hér á landi og í Danmörku. Það sem skýrir þessar háu smittölur er dreifing ómíkron afbrigðisins en það veldur því fjöldinn sem er að greinast hefur tekið mikið stökk uppávið í flestum löndum. Í Frakklandi greindust í gær tæplega 180 þúsund manns en á dögunum vakti mikla athygli þegar smitaðir náðu 100 þúsund á einum degi. Og á Grikklandi tvöfaldaðist fjöldi smitaðra á milli daga. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segist óttast að þrátt fyrir að ómíkron valdi vægari veikindum hjá meirihluta þeirra sem smitast þá gæti þessi mikli fjöldi smitaðra einfaldlega lamað heilbrigðiskerfi landanna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Frakkland Grikkland Danmörk Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Sjá meira