Enginn hlaut alvarlegan skaða af en lögregla varar við hættunni sem af notkun rafretta getur stafað og þá sérstaklega þegar óvíst er hvers lags efni eru í rafrettunum. Þetta kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar á Suðurnesjum.
Lögreglan varar við rafrettum: Tveir unglingar misst meðvitund

Lögreglan á Suðurnesjum hefur farið í tvö útköll vegna meðvitundarleysis ungmenna í vikunni sem talið er að rekja megi til notkunar rafretta. Grunur leikur á um að ólögleg vímuefni hafi verið í rafrettunum.