Handrið gaf sig og áhorfendur hrundu til jarðar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 22:30 Eins og sjá má voru áhorfendur bara nokkuð hressir með að fá að hitta Jalen Hurts, leikmann Philadelphia Eagles. Greg Fiume/Getty Images Betur fór en á horfðist þegar handrið í áhorfendastúku á FedEx-velli Washington gaf sig er Washington Football Team tók á móti Philadelphia Eagles í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Handriðið gaf sig undan þunga áhorfenda er þeir freistuðu þess að fá fimmu frá leikmanni Philadelphia, Jalen Hurts, með þeim afleiðingum að nokkrir áhorfendur féllu til jarðar. Svo virðist sem engan hafi sakað. Í yfirlýsingu frá Washington Football Team kemur fram að allir sem hafi lent í slysinu hafi fengið aðhlynningu á staðnum, og yfirgefið svæðið í kjölfarið á því. Þá er haft eftir einum forsvarsmanna Wahington-liðsins að umrætt svæði sé fyrir fatlaða einstaklinga, og sé sérstaklega hannað fyrir sex einstaklinga í hjólastól ásamt sex fylgdarmönnum þeirra. Því sé ekki um að ræða handrið sem þoli mikið álag, sérstaklega ekki þegar fjöldi manns sem vega saman fleiri hundruð kíló halli sér að því. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. They really wanted that high five 😳(via mike_garafolo/IG) pic.twitter.com/CVxQhsBpOw— ESPN UK (@ESPNUK) January 3, 2022 NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
Handriðið gaf sig undan þunga áhorfenda er þeir freistuðu þess að fá fimmu frá leikmanni Philadelphia, Jalen Hurts, með þeim afleiðingum að nokkrir áhorfendur féllu til jarðar. Svo virðist sem engan hafi sakað. Í yfirlýsingu frá Washington Football Team kemur fram að allir sem hafi lent í slysinu hafi fengið aðhlynningu á staðnum, og yfirgefið svæðið í kjölfarið á því. Þá er haft eftir einum forsvarsmanna Wahington-liðsins að umrætt svæði sé fyrir fatlaða einstaklinga, og sé sérstaklega hannað fyrir sex einstaklinga í hjólastól ásamt sex fylgdarmönnum þeirra. Því sé ekki um að ræða handrið sem þoli mikið álag, sérstaklega ekki þegar fjöldi manns sem vega saman fleiri hundruð kíló halli sér að því. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. They really wanted that high five 😳(via mike_garafolo/IG) pic.twitter.com/CVxQhsBpOw— ESPN UK (@ESPNUK) January 3, 2022
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira