Tom Brady áritaði boltann sem nýliðinn stal af honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 14:31 Brandin Echols sést hér komast inn í sendingu Tom Brady og fagna vel á eftir. AP/John Munson Ungur leikmaður New York Jets hefur fengið á sig nokkra gagnrýni frá stuðningsmönnum síns liðs fyrir það sem hann gerði eftir leik sínum á móti besta leikstjórnanda allra tíma. Brandin Echols er nýliði í NFL-deildinni og hann fékk tækifæri til að mæta meisturum Tampa Bay Buccaneers um síðustu helgi. Hann er varnarmaður og mótherjinn var besti sóknarmaður allra tíma. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Echols og félagar í New York Jets í liðinu stóðu sig vel á móti Tom Brady og félögum og voru lengi vel yfir í leiknum. Echols náði því meðal annars að stela einni sendingu frá Brady í leiknum. Hann lét ekki boltann úr hendi og fór með hann á bekkinn sinn. Eftir leikinn þá tók Echols boltann með sér þegar hann þakkaði Brady fyrir leikinn. Hann gerði meira en það því hann fékk Brady til þess að árita boltann sem og Brady gerði. Tom Brady er án efa besti leikmaður NFL-deildarinnar, sá sem hefur unnið langflesta titla og er enn að spila í heimsklassa 44 ára gamall. Það að leikmaður mótherjanna bað hann um áritun þótti mörgum stuðningsmönnum Jets full mikil virðing. Það er líka virðingarvert að Brady hafi verið tilbúinn að skrifa á boltann en þar hjálpaði án efa til að hann hafði leitt endurkomu Buccaneers liðsins og enn á ný tryggt liði sínu sigur með frábærri lokasókn. Brady out here signing autographs for Jets players after beating them again pic.twitter.com/L4ITSMKkvz— NFL Memes (@NFL_Memes) January 2, 2022 NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Brandin Echols er nýliði í NFL-deildinni og hann fékk tækifæri til að mæta meisturum Tampa Bay Buccaneers um síðustu helgi. Hann er varnarmaður og mótherjinn var besti sóknarmaður allra tíma. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Echols og félagar í New York Jets í liðinu stóðu sig vel á móti Tom Brady og félögum og voru lengi vel yfir í leiknum. Echols náði því meðal annars að stela einni sendingu frá Brady í leiknum. Hann lét ekki boltann úr hendi og fór með hann á bekkinn sinn. Eftir leikinn þá tók Echols boltann með sér þegar hann þakkaði Brady fyrir leikinn. Hann gerði meira en það því hann fékk Brady til þess að árita boltann sem og Brady gerði. Tom Brady er án efa besti leikmaður NFL-deildarinnar, sá sem hefur unnið langflesta titla og er enn að spila í heimsklassa 44 ára gamall. Það að leikmaður mótherjanna bað hann um áritun þótti mörgum stuðningsmönnum Jets full mikil virðing. Það er líka virðingarvert að Brady hafi verið tilbúinn að skrifa á boltann en þar hjálpaði án efa til að hann hafði leitt endurkomu Buccaneers liðsins og enn á ný tryggt liði sínu sigur með frábærri lokasókn. Brady out here signing autographs for Jets players after beating them again pic.twitter.com/L4ITSMKkvz— NFL Memes (@NFL_Memes) January 2, 2022
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira