Trippier fyrstu kaup nýrra eigenda Newcastle Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 21:31 Kieran Trippier á að baki 35 A-landsleiki fyrir England. Shaun Botterill/Getty Images Hægri bakvörðurinn Kieran Trippier verður fyrstu kaup nýrra eigenda Newcastle United, ríkasta íþróttafélags í heimi. Frá því að nýir eigendur Newcastle keyptu félagið hefur félagaskiptagluggans í janúar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Félagið á fleiri hundruð milljónir punda til að eyða í leikmenn og staða þess í deildinni er það slæm að Newcastle verður að reyna bæta leikmannahóp sinn. Nú hefur hinn áreiðanlegi Keith Downie staðfest að enski landsliðsmaðurinn Trippier hafi ákveðið að segja skilið við Spánarmeistara Atlético Madríd til að ganga í raðir Newcastle. BREAKING: Newcastle United have agreed a fee with Atletico Madrid for Kieran Trippier. The deal is for around £12m plus add-ons. The England international is set to travel to Tyneside for his medical and become the first signing of the Saudi-backed regime #NUFC w/@PeteGravesTV— Keith Downie (@SkySports_Keith) January 4, 2022 Samkvæmt Downie mun Newcastle borgar 12 milljónir punda fyrir leikmanninn en verðið gæti þó hækkað uppfylli hann ákveðin skilyrði. Það er þó ekki talið að það muni hækka mikið og því verður að segjast að um kjarakaup er að ræða en reiknað var með að nýríkt lið Newcastle þyrfti að kaupa leikmenn dýrum dómum. Ekki er ljóst hversu langan samning hinn 31 árs gamli Trippier skrifar undir en hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun, miðvikudag. Trippier var í lykilhlutverki er Atlético varð Spánarmeistari á síðustu leiktíð en hefur áður spilað með Tottenham Hotspur og Burnley. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Frá því að nýir eigendur Newcastle keyptu félagið hefur félagaskiptagluggans í janúar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Félagið á fleiri hundruð milljónir punda til að eyða í leikmenn og staða þess í deildinni er það slæm að Newcastle verður að reyna bæta leikmannahóp sinn. Nú hefur hinn áreiðanlegi Keith Downie staðfest að enski landsliðsmaðurinn Trippier hafi ákveðið að segja skilið við Spánarmeistara Atlético Madríd til að ganga í raðir Newcastle. BREAKING: Newcastle United have agreed a fee with Atletico Madrid for Kieran Trippier. The deal is for around £12m plus add-ons. The England international is set to travel to Tyneside for his medical and become the first signing of the Saudi-backed regime #NUFC w/@PeteGravesTV— Keith Downie (@SkySports_Keith) January 4, 2022 Samkvæmt Downie mun Newcastle borgar 12 milljónir punda fyrir leikmanninn en verðið gæti þó hækkað uppfylli hann ákveðin skilyrði. Það er þó ekki talið að það muni hækka mikið og því verður að segjast að um kjarakaup er að ræða en reiknað var með að nýríkt lið Newcastle þyrfti að kaupa leikmenn dýrum dómum. Ekki er ljóst hversu langan samning hinn 31 árs gamli Trippier skrifar undir en hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun, miðvikudag. Trippier var í lykilhlutverki er Atlético varð Spánarmeistari á síðustu leiktíð en hefur áður spilað með Tottenham Hotspur og Burnley.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira