Sif í tímamótastarf fyrir leikmenn á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2022 14:30 ísland Kýpur undankeppni HM Laugardalsvöllur KSÍ Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Sif Atladóttir, landsliðskona í fótbolta og einn nýjasti íbúi Árborgar, hefur verið ráðin sem fyrsti starfsmaður Leikmannasamtaka Íslands. Sif var ráðin verkefnastjóri samtakanna og skrifaði undir samning þess efnis ásamt Arnari Sveini Geirssyni, forseta LSÍ. Spennandi tímar framundan með @Leikmannasamtok https://t.co/jkT6fEVGl7— Sif Atladóttir (@sifatla) January 5, 2022 Sif, sem er 36 ára, býr yfir mikilli reynslu úr íþróttahreyfingunni eftir langan knattspyrnuferil og er enn að en hún mun spila með Selfossi á næstu leiktíð auk þess sem hún stefnir á EM í Englandi í júlí. Sif sneri heim úr atvinnumennsku í vetur eftir tólf ára dvöl erlendis, fyrst í Þýskalandi í eitt ár og svo í Kristianstad í Svíþjóð síðustu ellefu ár. Í Svíþjóð tók Sif sæti í stjórn sænsku leikmannasamtakanna árið 2020 svo hún er ekki ókunnug því að berjast fyrir hagsmunum leikmanna. Í tilkynningu LSÍ segir meðal annars: „Það er virkilega öflugt að fá Sif til liðs við okkur og mun reynsla hennar innan knattspyrnuhreyfingarinnar án efa efla starf okkar til muna.“ Sif, sem á að baki 84 A-landsleiki, hefur samhliða fótboltanum eignast tvö börn og lokið BS gráðu í lýðheilsufræðum við Háskólann í Kristianstad. Hún stundar nú mastersnám í íþróttavísindum við háskólann í Vaxjö. Pepsi Max-deild kvenna Fótbolti Félagasamtök Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Sif var ráðin verkefnastjóri samtakanna og skrifaði undir samning þess efnis ásamt Arnari Sveini Geirssyni, forseta LSÍ. Spennandi tímar framundan með @Leikmannasamtok https://t.co/jkT6fEVGl7— Sif Atladóttir (@sifatla) January 5, 2022 Sif, sem er 36 ára, býr yfir mikilli reynslu úr íþróttahreyfingunni eftir langan knattspyrnuferil og er enn að en hún mun spila með Selfossi á næstu leiktíð auk þess sem hún stefnir á EM í Englandi í júlí. Sif sneri heim úr atvinnumennsku í vetur eftir tólf ára dvöl erlendis, fyrst í Þýskalandi í eitt ár og svo í Kristianstad í Svíþjóð síðustu ellefu ár. Í Svíþjóð tók Sif sæti í stjórn sænsku leikmannasamtakanna árið 2020 svo hún er ekki ókunnug því að berjast fyrir hagsmunum leikmanna. Í tilkynningu LSÍ segir meðal annars: „Það er virkilega öflugt að fá Sif til liðs við okkur og mun reynsla hennar innan knattspyrnuhreyfingarinnar án efa efla starf okkar til muna.“ Sif, sem á að baki 84 A-landsleiki, hefur samhliða fótboltanum eignast tvö börn og lokið BS gráðu í lýðheilsufræðum við Háskólann í Kristianstad. Hún stundar nú mastersnám í íþróttavísindum við háskólann í Vaxjö.
Pepsi Max-deild kvenna Fótbolti Félagasamtök Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira