Síðasti leikdagur NFL tímabilsins | Hvaða lið fara í úrslitakeppnina? Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. janúar 2022 11:30 Dallas Cowboys eru komnir í úrslitakeppnina EPA-EFE/CJ GUNTHER Síðasti leikdagur þessa lengsta tímabils í sögu NFL deildarinnar er runninn upp og því er ekki úr vegi að fara yfir hvaða lið eru á leiðinni í úrslitakeppnina og hvaða lið eiga enn eftir að tryggja sér sæti. Í NFC deildinni er engin spenna á toppnum því Green Bay Packers(13-3) hafa nú þegar tryggt sér toppsætið annað árið í röð með líklegan MVP deildarinnar innanborðs, Aaron Rodgers. Þar á eftir koma LA Rams(12-4) og Tampa Bay Buccaneers(12-4) sem eru bæði efst í sínum riðlum. Þá eru Dallas Cowboys(12-5) og Arizona Cardinals(11-5) líka með örugg sæti sem og Philadelphia Eagles(9-8). Þar með er bara eitt laust sæti eftir í NFC deildinni og það fer annaðhvort til San Francisco 49ers(9-7) eða New Orleans Saints(8-8). 49ers eru í betri stöðu og tryggja sér sætið með sigri á LA Rams í leik sem er sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Week 18. This is the #NFLSeasonFinale. pic.twitter.com/ymTNYM9OfE— NFL (@NFL) January 3, 2022 Í AFC deildinni er meiri spenna á toppnum en bæði Kansas City Chiefs(12-5) og Tennessee Titans(11-5) geta náð efsta sætinu. Chiefs setti pressu á Titans með góðum sigri á Denver Broncos í gærkvöldi en Titans tryggja sér sætið ef liðið sigrar Houston í dag. Cincinatti Bengals(10-6), Buffalo Bills(10-6) og New England Patriots(10-6) eru einnig örugg inn í úrslitakeppnina. Fimm lið í AFC deildinni eru svo að eltast við síðustu tvö sætin. Indianapolis Colts(9-7) og LA Chargers(9-7) eru í sætunum núna. Colts spila við Jacksonville Jaguars í dag sem eru lélegasta lið deildarinnar og ef Colts vinna þá er síðasta sætið keppni á milli LA Chargers og Las Vegas Raiders(9-7). Ef Colts hins vegar tapa þá opnar það leiðina fyrir Pittsburgh Steelers(8-7-1) eða Baltimore Ravens(8-8) sem mætast einmitt í hinum leik dagsins á Stöð 2 Sport 3 klukkan 18:00. Það er ljóst að spennan verður mikil í dag. NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Í NFC deildinni er engin spenna á toppnum því Green Bay Packers(13-3) hafa nú þegar tryggt sér toppsætið annað árið í röð með líklegan MVP deildarinnar innanborðs, Aaron Rodgers. Þar á eftir koma LA Rams(12-4) og Tampa Bay Buccaneers(12-4) sem eru bæði efst í sínum riðlum. Þá eru Dallas Cowboys(12-5) og Arizona Cardinals(11-5) líka með örugg sæti sem og Philadelphia Eagles(9-8). Þar með er bara eitt laust sæti eftir í NFC deildinni og það fer annaðhvort til San Francisco 49ers(9-7) eða New Orleans Saints(8-8). 49ers eru í betri stöðu og tryggja sér sætið með sigri á LA Rams í leik sem er sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Week 18. This is the #NFLSeasonFinale. pic.twitter.com/ymTNYM9OfE— NFL (@NFL) January 3, 2022 Í AFC deildinni er meiri spenna á toppnum en bæði Kansas City Chiefs(12-5) og Tennessee Titans(11-5) geta náð efsta sætinu. Chiefs setti pressu á Titans með góðum sigri á Denver Broncos í gærkvöldi en Titans tryggja sér sætið ef liðið sigrar Houston í dag. Cincinatti Bengals(10-6), Buffalo Bills(10-6) og New England Patriots(10-6) eru einnig örugg inn í úrslitakeppnina. Fimm lið í AFC deildinni eru svo að eltast við síðustu tvö sætin. Indianapolis Colts(9-7) og LA Chargers(9-7) eru í sætunum núna. Colts spila við Jacksonville Jaguars í dag sem eru lélegasta lið deildarinnar og ef Colts vinna þá er síðasta sætið keppni á milli LA Chargers og Las Vegas Raiders(9-7). Ef Colts hins vegar tapa þá opnar það leiðina fyrir Pittsburgh Steelers(8-7-1) eða Baltimore Ravens(8-8) sem mætast einmitt í hinum leik dagsins á Stöð 2 Sport 3 klukkan 18:00. Það er ljóst að spennan verður mikil í dag.
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira